bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=50882 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gunni [ Mon 02. May 2011 13:42 ] |
Post subject: | Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
Ég er að leita að frúarbíl og óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 til kaups, allt kemur til greina nema aðeins facelift í E46. Dísel er stór kostur en set það ekki sem skilyrði. Vinsamlegast sendið ábendingar og upplýsingar á gthorv (hjá) gmail.com eða í PM. |
Author: | Gunni [ Fri 06. May 2011 00:19 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
Bíð ennþá spenntur eftir bíl... Er enginn sem vill selja bílinn sinn eða veit um slíka fáka til sölu? Alveg tilbúinn að skoða allar vélarstæðir, allt frá kettlingum uppí bensínháka og að sjálfsögðu grútarbrennara líka! |
Author: | Gunni [ Mon 23. May 2011 18:40 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
Það er ekkert að gerast í þessu - bíð enn spenntur eftir rétta bílnum |
Author: | siggikef [ Mon 23. May 2011 18:45 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
fáðu þer bara e39 |
Author: | Sezar [ Mon 23. May 2011 23:22 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
Skoðaðu E60 frekar. Ég mæli með 530d ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 25. May 2011 22:01 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
Sezar wrote: Skoðaðu E60 frekar. Ég mæli með 530d ![]() Vantar touring og því miður ekki mikið í boði af slíku í E60 búningnum ![]() |
Author: | Bjöggi [ Wed 01. Jun 2011 15:27 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
Þetta er seinasta árgerð fyrir facelift mjög solid bíll hann er á staðnum hjá þeim, endilega fara að prufa http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=2 |
Author: | JOGA [ Wed 01. Jun 2011 16:18 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
Mjög flottur E61 Disel á sölunni fyrir ofan Ingvar Helga. Bílfang minnir mig að hún heiti. Brúnsans á litinn á Rondell58. Felgurnar passa reyndar ekki alveg við bílinn að mínu mati en bíllinn er mjög flottur... |
Author: | Sezar [ Thu 02. Jun 2011 00:55 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
JOGA wrote: Mjög flottur E61 Disel á sölunni fyrir ofan Ingvar Helga. Bílfang minnir mig að hún heiti. Brúnsans á litinn á Rondell58. Felgurnar passa reyndar ekki alveg við bílinn að mínu mati en bíllinn er mjög flottur... Er það ekki Touringinn sem var keyrður 500.000+ þegar hann fór í aflestur? Var á uppboði í Krók |
Author: | JOGA [ Thu 02. Jun 2011 21:05 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
Sezar wrote: JOGA wrote: Mjög flottur E61 Disel á sölunni fyrir ofan Ingvar Helga. Bílfang minnir mig að hún heiti. Brúnsans á litinn á Rondell58. Felgurnar passa reyndar ekki alveg við bílinn að mínu mati en bíllinn er mjög flottur... Er það ekki Touringinn sem var keyrður 500.000+ þegar hann fór í aflestur? Var á uppboði í Krók ![]() Veit ekkert um þennan bíl. Sá hann bara þarna og leist ágætlega á hann. Maður væri nú ekki sáttur við að kaupa hann haldandi að hann væri keyrður e-h hundruðum þúsundum minna ![]() http://www.bilfang.is/CarDetails.aspx?bid=13&cid=156399&sid=192017&schid=4d7b556e-983f-467c-a291-b0b4ddb83222&schpage=1 Er þetta bíllinn? |
Author: | Gunni [ Thu 02. Jun 2011 23:36 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
Ég þakka góða ábendingar félagar. Ég var einmitt búinn að sjá þennan brúna á bilasolur.is, er ekki alveg að kaupa litinn á myndum. Þarf að reyna að skoða hann í næstu viku og sjá hvernig hann er "in person". Það væri hins vegar áhugavert að heyra meira um þetta sem Sezar nefndi, sætið lítur amk. ekki út eins og bíllinn sé ekin 500+. Veit einhver meira um málið? Annars virðist vera leiðinlega lítið um E61 á klakanum, allavega til sölu ![]() |
Author: | Sezar [ Fri 03. Jun 2011 09:51 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
Gunni wrote: Ég þakka góða ábendingar félagar. Ég var einmitt búinn að sjá þennan brúna á bilasolur.is, er ekki alveg að kaupa litinn á myndum. Þarf að reyna að skoða hann í næstu viku og sjá hvernig hann er "in person". Það væri hins vegar áhugavert að heyra meira um þetta sem Sezar nefndi, sætið lítur amk. ekki út eins og bíllinn sé ekin 500+. Veit einhver meira um málið? Annars virðist vera leiðinlega lítið um E61 á klakanum, allavega til sölu ![]() Sá bíll var alveg eins á litinn, og ekki marga um að ræða. Ef þú googlar bílnúmerið ætti að koma upp uppboðslýsingin frá Krók(bilauppbod.is) |
Author: | íbbi_ [ Fri 03. Jun 2011 20:26 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
sami bíll. á rondel felgum man eftir þessum bíl nýlegum í salnum hjá B&L(notuðum), í miðju góðærinu og átti þá að vera ekinn 50þús e-h álíka(jafnvel minna). sem þýðir að hann hafi átt að vera ekinn 300+? hann bar það nú svo sannarlega ekki með sér. auk þess sem að umboðið hefur þá hiklaust selt hann áfram svona mikið niðurskrúfaðann sat hinsvegar í honum fyrir 2 árum, og þá var hann svo draugsjúskaður að maður trúði varla að þetta væri sami bíll, klesstur á hliðini 5 manns reykjandi inní honum í einu og allur pakkinn |
Author: | HelgiP [ Wed 27. Jul 2011 22:30 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
Ég er með 320d touring mystic blue keyrður 212þúsund en mótor tekinn upp í 160þ og túrbina tekinn upp ekki fyrir svo löngu og alternatorinn líka og hann er með leðri og lúgu ssk og 17" me replicum og 6diska magasini er svona að spá hvort maður eigi að selja bmwinn ![]() ![]() |
Author: | slapi [ Thu 28. Jul 2011 07:30 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir BMW touring E46 / E91 / E61 |
íbbi_ wrote: sami bíll. á rondel felgum man eftir þessum bíl nýlegum í salnum hjá B&L(notuðum), í miðju góðærinu og átti þá að vera ekinn 50þús e-h álíka(jafnvel minna). sem þýðir að hann hafi átt að vera ekinn 300+? hann bar það nú svo sannarlega ekki með sér. auk þess sem að umboðið hefur þá hiklaust selt hann áfram svona mikið niðurskrúfaðann sat hinsvegar í honum fyrir 2 árum, og þá var hann svo draugsjúskaður að maður trúði varla að þetta væri sami bíll, klesstur á hliðini 5 manns reykjandi inní honum í einu og allur pakkinn Ég held að þú sért ekki að tala um sama bílinn og var inní B&L , var það ekki bensínbíll? Hinsvegar EF þessi bíll sem sést á myndunum frá bílfang er sá sami og ég staðfesti að væri niðurskrúfaður töluvert sem mér finnst mjög líklegt þá allaveganna var allt það besta farið úr honum þá. Hinsvegar veit ég að maðurinn sem keypti hann af krók eyddi töluverðum peningum í hann. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |