bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i coupe E-36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=499
Page 1 of 1

Author:  bjahja [ Sat 28. Dec 2002 19:54 ]
Post subject:  BMW 325i coupe E-36

Ég óska eftir BMW 325i coupe E-36 bodyið. Ekki mikið keyrðan og vel farinn. Helst undir millu. VERÐUR AÐ VERA BEINSKIPTUR

Ef þið vitið um einhvern sem er að selja eða eruð að selja póstið bara hérna fyrir neða.

Ps flottur klúbbur :wink:

Author:  bebecar [ Fri 03. Jan 2003 20:23 ]
Post subject: 

Ég skal hafa augun opin fyrir þig - og velkominn á svæðið.

Author:  bjahja [ Mon 06. Jan 2003 15:54 ]
Post subject: 

Já takk fyrir það.

Hann þarf ekki endilega að vera coupe, ég er alveg til í 4 dyra.
Hann á samt helst að vera svartur.
Þú hlýtur að hafa mikið að gera, hérna og á huga :)

Ertu ennþá á M5 inum eða ertu loksins búinn að selja??

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/