bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Fri 10. Dec 2010 22:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 10. Dec 2010 22:28
Posts: 1
Er með Volvo S40 2003 model sem mig langar að skipta út fyrir e46, annaðhvort slétt skipti eða ódýrari, get ekki borgað á milli.

Sjálfskipting
Framhjóladrif

Vökvastýri
Veltistýri
ABS hemlar
Álfelgur
4 heilsársdekk í góðu standi
5 manna
5 dyra

Hálf-leðrað áklæði
Armpúði
Aksturstölva
Dráttarbeisli
Dráttarkúla
Geislaspilari
Hraðastillir
Höfuðpúðar aftan
Líknarbelgir
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Reyklaust ökutæki
Samlæsingar
Smurbók
Útvarp
Þjónustubók

2.0l
Innspýting
136 hö
1250 kg
2003 árgerð
Keyrður: 105.xxx

Fallegur, tjónlaus, vel með farinn bíll, með '11 miða og ný-ástandsskoðaður. Ný smurður, ný fjarlæsing, nýtt loftnet, ný framrúða og allt í toppstandi. Áætlað verðgildi um 1.250.000 en það er ekkert heilagt. Bíllinn er skuldlaus.

Mynd: http://er.is/album/img/142332/m/634231955993765048.jpg

Get sent fleiri myndir og upplýsingar, hafið samband í síma 8491969 eða á hermannagust@gmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group