bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Moli óskast
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 10:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Vil kaupa mola - s.s. óbreyttan, óspólaðan "ómálaðan" original bíl. verðbil aðeins 200 - 600 þús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Moli óskast
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
zx wrote:
Vil kaupa mola - s.s. óbreyttan, óspólaðan "ómálaðan" original bíl. verðbil aðeins 200 - 600 þús


Hvað þýðir þetta?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Moli óskast
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 21:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
ehh... kannski bara bíl sem er ekki búið að spartla og rúlla hjá tyrkjasprautun púnktur fimmtán,
eða með öðrum orðum bíl með upprunalegu lakki :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Moli óskast
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
goooood luck :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Moli óskast
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
ValliFudd wrote:
goooood luck :lol:


Kannski ekki svo óraunhæft ef hann er ekki að leita að einhverjum pristine mola. Vissulega eru þeir til hér á landi, en ég efa að þeir séu margir sem fara á þessu verðbili alveg Dr. Stock stock.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Moli óskast
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
zx wrote:
ehh... kannski bara bíl sem er ekki búið að spartla og rúlla hjá tyrkjasprautun púnktur fimmtán,
eða með öðrum orðum bíl með upprunalegu lakki :wink:



Er nýtt lakk eitthvað verra? :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Moli óskast
PostPosted: Sun 10. Apr 2011 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Finnst kröfur um verðið .. vera frekar hæpnar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Moli óskast
PostPosted: Sun 10. Apr 2011 01:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Ég er ekki að setja fram neinar kröfur, kannski er þetta bara loooooong shot, ég er bara
til í að kaupa góðan ódýran bímer og er með seðla í umslagi :thup: , ég hef því miður ekki meira
en sexhundruðkall í þetta verkefni núna.

kannski er til bíll og kannski ekki, auglýsing var ekki sett inn til þess að koma af stað geðvonsku
meðal þeirra sem lesa spjallið eða ætlað til þess að valda almennri vanlíðan.
Þið eruð allir/allar yndislegar mannverur ef marka má það sem ég hef lesið á þessari síðu.

Það kemur bara í ljós eins og svo margt annað í lífinu hvernig þetta mun enda :santa:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Moli óskast
PostPosted: Sun 10. Apr 2011 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hugsa að enginn þjáist af vanlíðan hérna, a.m.k. ekki á þessum þræði. Bara vangaveltur og annað slíkt! :)

Gangi þér vel með þetta, örugglega til eitthvða sem hentar þér.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Moli óskast
PostPosted: Sun 10. Apr 2011 16:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 04. Jun 2008 16:05
Posts: 151
Location: Hafnarfjörður
er með e36 316ia ´92 ekinn 151006 km
er í orginal lakkinu
með nýrri tímareim, vatnsdælu, diskum og klossum b/m framan
fæst á 250.000 stgr
s: 611-1116

_________________
Óska eftir Fornbíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Moli óskast
PostPosted: Sun 10. Apr 2011 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gimpuz wrote:
er með e36 316ia ´92 ekinn 151006 km
er í orginal lakkinu
með nýrri tímareim, vatnsdælu, diskum og klossum b/m framan
fæst á 250.000 stgr
s: 611-1116



:thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group