bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Leit að góðum BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=4817
Page 1 of 1

Author:  CastorTroy [ Wed 03. Mar 2004 18:09 ]
Post subject:  Leit að góðum BMW

Blessaðir, ég er að leita mér að einhverjum góðum BMW, fyrir sumarið.
Ég er bæði opinn fyrir 5 og 3 línunni. Er alinn upp við BMW alla mína æfi
( heil 19 ár ) :wink: og góðu vanur, bæði frá bílum pabba og bróður míns sem á M5 2002 modelið ( býr að vísu erlendis þannig að það þýðir ekkert fyrir ykkur að reyna að spæja þann bíl út hér heima )

En alla vegana, í stuttu máli þá er ég að leita að bíl sem;
a) Er lítið keyrður.
b) Sem yngstan.
c) Hafa eitthvað undir vélarhlífinni ( ágætis kraft ).
d) Vel með farinn.

Budgetið er kannski frekar takmarkað fyrir hlut sem þennan en það sakar víst ekkert að spurja ykkur hvað ykkur finnst að ég gæti fengið fyrir cirka
1.5 - 1.7 milljónir? Er þetta kannski bara einhver óskhyggja hjá mér miðað við hvernig budgetið er hjá mér?

Author:  gstuning [ Wed 03. Mar 2004 18:17 ]
Post subject: 

Fá flutt inn 321hp M3 er málið fyrir þitt budget myndi ég segja

Author:  fart [ Wed 03. Mar 2004 18:18 ]
Post subject: 

Tékkaðu á þessum þræði.. Hérna eru nokkrir molar.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=4805


svolítð loðnar óskir hjá þér.. lítið ekinn og ungur bíll er ekki alltaf eins skilgreindur hjá öllum.

Author:  oskard [ Wed 03. Mar 2004 18:22 ]
Post subject: 

ódýrasti 321hp m3 sem ég sé á mobile í fljótu bragði kostar 12,900 kall
það er slatta meira en 1,5-1,7 hingað komið :)

Author:  Jss [ Wed 03. Mar 2004 23:28 ]
Post subject: 

Ég minntist einmitt á minn þarna.

gstuning wrote:
Fá flutt inn 321hp M3 er málið fyrir þitt budget myndi ég segja


Ég vildi nú sjá þessa bíla sem þú ert svo oft að tala um á þessu verði, geturðu komið með dæmi?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/