bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir E34 eða E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=4808 |
Page 1 of 2 |
Author: | IceDev [ Wed 03. Mar 2004 03:31 ] |
Post subject: | Óska eftir E34 eða E36 |
Eins og auglýsingin segir, þá óska ég eftir e36 eða e34 Helst 318 eða 320 en skoða öll tilboð 518 - 520 / skoða öll tilboð Það sem ég óska helst eftir að vita um þá bíla sem etv kæmu hér er Ekki koma til greina Touring bílar Akstur Ástand Árgerð Litur týpa Bsk eða Ssk Hvort að hann sé tjónabíll eða ekki og ekki myndi skemma ef að hægt væri að sjá myndir Hvort að eigandi sé til í skipti eða ekki Með fyrirfram þökkum Skrattinn |
Author: | Djofullinn [ Wed 03. Mar 2004 08:16 ] |
Post subject: | |
Það er ekki til 323 E30 eftir '87 þannig að þetta mundi vera 325 ![]() |
Author: | IceDev [ Wed 03. Mar 2004 14:05 ] |
Post subject: | |
Það er nú alltaf hægt að skipta um vélar ![]() |
Author: | GHR [ Wed 03. Mar 2004 14:57 ] |
Post subject: | |
Skrattinn og Djöfullinn að tala saman ![]() |
Author: | IceDev [ Sun 16. May 2004 20:09 ] |
Post subject: | |
Bump |
Author: | Alpina [ Sun 16. May 2004 22:08 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir E34 eða E30 |
skr wrote: Eins og auglýsingin segir, þá óska ég eftir e30 87 eða yngri
Helst 320 eða 325 en skoða öll tilboð Hinsvegar Þá óska ég ennfremur eftir(((((((((((( E35)))))))))))))))) 518 - 520 / skoða öll tilboð Það sem ég óska helst eftir að vita um þá bíla sem etv kæmu hér er Akstur Ástand Árgerð Litur týpa Bsk eða Ssk Hvort að hann sé tjónabíll eða ekki og ekki myndi skemma ef að hægt væri að sjá myndir Með fyrirfram þökkum Skrattinn ,,,,,,,,,,,,E 35 ???????????? |
Author: | IceDev [ Sun 16. May 2004 22:35 ] |
Post subject: | |
Vitlaus takki, fjárans árans! |
Author: | Þórir [ Mon 17. May 2004 08:29 ] |
Post subject: | SKR |
You got PM |
Author: | IceDev [ Thu 20. May 2004 03:40 ] |
Post subject: | |
Ég hélt að það væri meira framboð af þessum bílum En ef einhver hefur einhverja hugmynd um sölu á svona bílum, helst ekki eknum mikið meira en 200 þúsund og hafa ekki verið listaðir hérna (nema í gömlum póstum ) endilega láta mig vita Takk fyrir |
Author: | joiS [ Mon 24. May 2004 21:38 ] |
Post subject: | |
ég á 325i en hann er á spáni og kostar þig um 450 ef þú villt hann heim ![]() |
Author: | IceDev [ Sun 06. Jun 2004 20:28 ] |
Post subject: | |
Bætti við óskum um E30 |
Author: | IceDev [ Sun 11. Jul 2004 21:51 ] |
Post subject: | |
Minni á þetta |
Author: | vallio [ Mon 12. Jul 2004 01:03 ] |
Post subject: | |
mátt kaupa þennan: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=4700 er samt ekkert að selja, en fyrir borgun skal ég hugsa málið ![]() |
Author: | Big-G [ Mon 19. Jul 2004 19:19 ] |
Post subject: | |
ég er að selja einn, það kemur allt fram í auglúysingunni http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6790 nema það að hann er ekki í toppstandi eins og er, ef þú ert tilbuinn að leggja pening í viðgerðir þá er þessi mjög góður, keyrður þessa meðal 15 þus á ári, og mjög fallegur |
Author: | Big-G [ Mon 19. Jul 2004 19:24 ] |
Post subject: | |
uuuu.... já, ég gleymdi einu, þetta er ekki tjónabíll |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |