bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: BMW í skiptum við Wrx
PostPosted: Sat 06. Nov 2010 19:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 31. Dec 2004 23:26
Posts: 44
Location: Hafnarfjörður
Langar að athuga hvort það sé ekki einhver sem á góðan Bmw í skiptum fyrir 05 Wrx Wre..
Bíllinn er metin um 3 miljónir.. Enda orðin hálfur STi fyrir utan mótor..
Það er lán á bílnum en veit ekki hvort það sé hægt að yfirtaka það..

Annars um bíllinn..
Ekin 110þús.. í góðu standi..
Blár.. Sti spoiler..
3"púst.. Mappaður af Gumma303.. Á að vera komin eithvað yfir 300hö..
Komin með 20G túrbínu. STi soggrein og STi spíssa.
Komin með STi kassa og drif læst að aftan..
STi öxla og Brebmo bremsur..
17" hvítar raceline felgur án dekkja.
18" OZ racing felgur með góðum dekkjum..
Image
Image
Image

Senda bara pm ef það er áhugi..
Takk takk..

_________________
Nissan 300zx TT uppgerð..
Audi A6 allroad.. Twinturbo..
Bmw E30.. RG-779 komin aftur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group