bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Varðandi BMW 528Ia 86
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=4767
Page 1 of 1

Author:  IceDev [ Sun 29. Feb 2004 03:45 ]
Post subject:  Varðandi BMW 528Ia 86

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=5&BILAR_ID=270269&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=528%20IA&ARGERD_FRA=1985&ARGERD_TIL=1987&VERD_FRA=-50&VERD_TIL=550&EXCLUDE_BILAR_ID=270269

Ég var að velta því fyrir mér hvort að einhver gæti gefið mér einhverjar upplýsingar um þennann bíl, þ.e.a.s ástand bíls og númer eiganda e.t.v


Ég væri endilega til í að fræðast meira um þennan bíl

Svo er ég líka frekar heitur fyrir þessum bíl http://www.live2cruize.com/Members/Sidu ... gi_BMW.htm

Hvað eyða svona bílar?

Endilega dælið í mig infoi

Author:  saemi [ Sun 29. Feb 2004 05:37 ]
Post subject: 

Mér finnst mjög líklegt að þessi bíll sé:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=1650

Image



En, ég er ekki viss! Betra að athuga það. Aksturinn stemmir ekki og ekki heldur þessi auka tankur!!

Author:  bebecar [ Sun 29. Feb 2004 23:49 ]
Post subject: 

Kíktu á bílinn hjá Gunnari, hann er mjög vel með farinn, búið að gera HELLING fyrir hann og sennilega best búin af E28 bílunum hér á landi.

Author:  IceDev [ Mon 01. Mar 2004 04:07 ]
Post subject: 

Annars er ég líka frekar heitur fyrir E30 318+


Ef að einhver veit um þannig bíla á uþb 0-200 þús þá endilega postið nokkrum hérna



P.s Ekki bláa 318I E30 bílinn frá vestmannaeyjum :D

Takk fyrir

Author:  iar [ Mon 01. Mar 2004 13:23 ]
Post subject: 

skr wrote:
P.s Ekki bláa 318I E30 bílinn frá vestmannaeyjum :D


:rofl:

Author:  Alpina [ Wed 03. Mar 2004 01:11 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Kíktu á bílinn hjá Gunnari, hann er mjög vel með farinn, búið að gera HELLING fyrir hann og sennilega best búin af E28 bílunum hér á landi.


Margt til í þessu,,,,,,,,,,1987 og airbag BARA flott það eina sem ég get sett út á þennan bíl og er raunar algjört auka-atriði eru felgurnar :x :x

Þær eru BARA viðbjóðslegar bíllinn var o.e.m. á 390 trx þegar
Halldór Jónatansson ((fyrrverandi forstjóri Landsvirkjunar)) átti hann,,
virkilega huggulegur bíll og meðal annars með nivau-regulerung sem var
eingöngu standard((og held ég bara,,,,ÞÁ)) í E23 745 :wink:

Sv.H

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/