bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: ÓE e39
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 20:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 27. Feb 2010 16:05
Posts: 112
Sælir,
Óska eftir bmw e39 530D, leðruðum, ssk, helst svörtum með stóra skjánum(hvorugt 100% must) og ekinn <190.
Kv. Siggi

_________________
BMW Z3 '98


Last edited by SiggiGS on Wed 23. Feb 2011 23:05, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Tue 23. Nov 2010 09:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 19. Apr 2007 16:18
Posts: 4
Ef þig vantar ennþá bíl þá er ég með 2002 540.
Kveðja
Hilmir
8646730

_________________
Kveðja
Hilmir G


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Tue 23. Nov 2010 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SiggiGS wrote:
Sælir,
Óska eftir bmw e39, helst 540 en 523i bsk eru líka skoðaðir :p
Svo sakar svosem ekki að bjóða e36 325i ef þeir eru ekki mikið eknir :)


Kv. Siggi



þessir eru sjaldséðir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Tue 23. Nov 2010 20:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 27. Feb 2010 16:05
Posts: 112
hilmirg wrote:
Ef þig vantar ennþá bíl þá er ég með 2002 540.
Kveðja
Hilmir
8646730

Þú átt pm ;)
Alpina wrote:
SiggiGS wrote:
Sælir,
Óska eftir bmw e39, helst 540 en 523i bsk eru líka skoðaðir :p
Svo sakar svosem ekki að bjóða e36 325i ef þeir eru ekki mikið eknir :)


Kv. Siggi



þessir eru sjaldséðir

Láttu mig þekkja það ;)
En það sakar ekki að óska eftir svoleiðis, þó að ég sé talsvert spenntari fyrir fimmu :D

_________________
BMW Z3 '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Tue 23. Nov 2010 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
523 eru stórfínir bílar ,, ALVEG nóg ,,

en 540 er mest fyrir bíll@kr

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Tue 23. Nov 2010 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
523 eru stórfínir bílar ,, ALVEG nóg ,,

en 540 er mest fyrir bíll@kr


Skulum ekki gleyma 535i E39 V8.. það er hörku bíll og allt fyrir $$$$ / €€€€

Ég er með eitt slíkt stykki til sölu sem að gæti fengist á bónus verðmiða ;) framl. 05/2000

Þú bara sendir PM ef að þú hefur áhuga, er ekki alveg búinn að setja mig með verðið en þetta er sennilega einn flottast innréttaði E39 á klakanum ;)

*edit*

Gleymdi að taka fram að hann er 5gang BEINSKIPTUR ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Tue 23. Nov 2010 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:

Skulum ekki gleyma 535i E39 V8.. það er hörku bíll

hann er 5gang BEINSKIPTUR ;)


þetta vinnur allavega fáránlega :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Tue 23. Nov 2010 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
523 eru stórfínir bílar ,, ALVEG nóg ,,

en 540 er mest fyrir bíll@kr


Skulum ekki gleyma 535i E39 V8.. það er hörku bíll og allt fyrir $$$$ / €€€€

Ég er með eitt slíkt stykki til sölu sem að gæti fengist á bónus verðmiða ;) framl. 05/2000

Þú bara sendir PM ef að þú hefur áhuga, er ekki alveg búinn að setja mig með verðið en þetta er sennilega einn flottast innréttaði E39 á klakanum ;)

*edit*

Gleymdi að taka fram að hann er 5gang BEINSKIPTUR ;)


Getur haldið fína kynningu á bílnum á Granda og tekið nokkra hringi, besta auglýsingin

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Tue 23. Nov 2010 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
tinni77 wrote:

Getur haldið fína kynningu á bílnum á Granda og tekið nokkra hringi, besta auglýsingin


:lol:

:naughty: :naughty: :naughty:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:

Skulum ekki gleyma 535i E39 V8.. það er hörku bíll

hann er 5gang BEINSKIPTUR ;)


þetta vinnur allavega fáránlega :shock:


já, þú fékkst smá smakk af því :) hehehehe...

gamli fanturinn hefur sennilega sjaldan verið jafn stífur í farþegasæti á bíl :) hehehe

hvort sem að hann var stífur af hræðslu eða einfaldlega með staurinn stífann :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Sun 28. Nov 2010 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
tinni77 wrote:
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
523 eru stórfínir bílar ,, ALVEG nóg ,,

en 540 er mest fyrir bíll@kr


Skulum ekki gleyma 535i E39 V8.. það er hörku bíll og allt fyrir $$$$ / €€€€

Ég er með eitt slíkt stykki til sölu sem að gæti fengist á bónus verðmiða ;) framl. 05/2000

Þú bara sendir PM ef að þú hefur áhuga, er ekki alveg búinn að setja mig með verðið en þetta er sennilega einn flottast innréttaði E39 á klakanum ;)

*edit*

Gleymdi að taka fram að hann er 5gang BEINSKIPTUR ;)


Getur haldið fína kynningu á bílnum á Granda og tekið nokkra hringi, besta auglýsingin


Hehe, FAILCOPTER ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Mon 29. Nov 2010 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
523 eru stórfínir bílar ,, ALVEG nóg ,,

en 540 er mest fyrir bíll@kr


Skulum ekki gleyma 535i E39 V8.. það er hörku bíll og allt fyrir $$$$ / €€€€

Ég er með eitt slíkt stykki til sölu sem að gæti fengist á bónus verðmiða ;) framl. 05/2000

Þú bara sendir PM ef að þú hefur áhuga, er ekki alveg búinn að setja mig með verðið en þetta er sennilega einn flottast innréttaði E39 á klakanum ;)

*edit*

Gleymdi að taka fram að hann er 5gang BEINSKIPTUR ;)


Nú hef ég ekki keyrt, setið í, né spyrnt við 535i, en á pappír er þetta mest óspennandi E39 bíllinn by far!!!!! (að mínu mati!)

Fáránlega lítið performance framyfir 3.0ltr en samt allur m62 auka kostnaðurinn/vesenið

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Wed 01. Dec 2010 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
IvanAnders wrote:
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
523 eru stórfínir bílar ,, ALVEG nóg ,,

en 540 er mest fyrir bíll@kr


Skulum ekki gleyma 535i E39 V8.. það er hörku bíll og allt fyrir $$$$ / €€€€

Ég er með eitt slíkt stykki til sölu sem að gæti fengist á bónus verðmiða ;) framl. 05/2000

Þú bara sendir PM ef að þú hefur áhuga, er ekki alveg búinn að setja mig með verðið en þetta er sennilega einn flottast innréttaði E39 á klakanum ;)

*edit*

Gleymdi að taka fram að hann er 5gang BEINSKIPTUR ;)


Nú hef ég ekki keyrt, setið í, né spyrnt við 535i, en á pappír er þetta mest óspennandi E39 bíllinn by far!!!!! (að mínu mati!)

Fáránlega lítið performance framyfir 3.0ltr en samt allur m62 auka kostnaðurinn/vesenið


Þú þarft að sitja í / spyrna við E39 535i til að upplifa niðurlæginguna pungsi minn...

Sveinbjörn hlýtur að geta vottað fyrir að þetta er ALLT umfram 530i !!!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Wed 01. Dec 2010 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
:thup:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE e39
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 19:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 30. Dec 2006 17:28
Posts: 38
er með 99 módel af 540 ef þú hefur áhuga sendu pm:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group