bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir BMW E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=4742
Page 1 of 1

Author:  ScoopeR [ Fri 27. Feb 2004 14:15 ]
Post subject:  Óska eftir BMW E30

Óska eftir vel með förnum e30 bíl, sem er víst orðið mjög sjaldgæft :?
Langar helst í 2ja dyra með topplúgu og 320+
sendið mér endilega email eða pm

Ægir - a3g1r@hotmail.com

Author:  joiS [ Fri 27. Feb 2004 16:22 ]
Post subject: 

Ég mæli með að finna einn í Þýskalandi og sendan heim, 300 kall og kominn með góðann 325i e30/2 topplúga og alles....

good luck
jois

Author:  ScoopeR [ Fri 27. Feb 2004 20:12 ]
Post subject: 

300kall ? er ekki alveg sjúkt dýrt að flytja þessa bíla inn ?

Author:  oskard [ Fri 27. Feb 2004 20:39 ]
Post subject: 

300 þúsund er frekar mikil bjartsýni mundi ég segja, nema að maður
fari sjálfur út og blah blah blah

Author:  joiS [ Sat 28. Feb 2004 19:15 ]
Post subject: 

maður verður að sækjast eftir því sem maður vill,,, hvað er svona erfitt að fá einn svona heim spyr ég? lækkar verðið á nótunni, gamall bíll lítil tollur, flutningur um 60-80þús... 300-400 kall grægjan komin íhlaðið.

Author:  arnib [ Mon 01. Mar 2004 09:40 ]
Post subject: 

JoiS wrote:
gamall bíll lítil tollur,


Gamall bíll -> lítill tollur? :hmm:

E30 325i er ekki orðinn fornbíll ennþá..

Author:  gstuning [ Mon 01. Mar 2004 10:34 ]
Post subject: 

Fyrir decent 325i ´87- má búast
við að borga 400+ fyrir 325i

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/