bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E 30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=4633
Page 1 of 1

Author:  Chrome [ Thu 19. Feb 2004 23:39 ]
Post subject:  E 30

hmm...þetta er smá pæling...ég á 1300 Corollu sjálfskipta í topp standi, þetta er 88 módel nýrra lookið...ég er að spá hvort einhver lumi á e30 bimma og er til í skipti? þetta er reyndar bara pæling sem er...ég er nefninlega að spá í einum á Eyjum og strákurinn var að fá annað boð :? þanig að það er spurning um hvernig það fer ;) en ég er ekkert smá hrifin af 2 dyra útgáfunni af þessu body...;)

Author:  bebecar [ Fri 20. Feb 2004 08:56 ]
Post subject: 

Þú selur hann strax í smáauglýsingum í mogganum....

Og blessaður drífðu í því, 1300 Corolla með sjálfskiptingu er ávísun á margra ára sálfræðimeðferð.

Author:  Chrome [ Fri 20. Feb 2004 16:51 ]
Post subject:  :)

ég var nú að hugsa um að reyna að skipta honum bara :) en það er reyndar rétt þetta er ekki erfiður bíll í sölu :D

Author:  joiS [ Sat 21. Feb 2004 13:29 ]
Post subject: 

það er líka spurnig hvort flugleiðir sé að leita sér af svona bil . eeeeeeea SPOILER,, :shock:

Author:  Chrome [ Sat 21. Feb 2004 14:36 ]
Post subject:  :)

hehe þetta er ekki mynd af Rollunni ;) þetta er gamla Carinan mín (Blessuð sé minning hennar+) þetta var svona smá project á sínum tíma ;) spoilerinn var nú upprunalega settur á uppá humorinn...;) en hann virkaði reyndar þrusu vel :D (fyrir utan að þetta var framdrifsbíll ;)

Author:  mmccolt [ Mon 22. Mar 2004 20:53 ]
Post subject: 

a bimma 316 árg 1986, ég hef ekki hugmynd um hvað þetta boddy heitir en hann er alla vega ekkert svo ljótur. það eru myndir af honum á þessari kasmir síðu
http://kasmir.hugi.is/mmccolt

Author:  Jökull [ Mon 22. Mar 2004 21:06 ]
Post subject: 

mmccolt wrote:
a bimma 316 árg 1986, ég hef ekki hugmynd um hvað þetta boddy heitir en hann er alla vega ekkert svo ljótur. það eru myndir af honum á þessari kasmir síðu
http://kasmir.hugi.is/mmccolt


þetta er E30 "gamla lúkkið" annars er ég líka með E30 til sölu 89 model 318i :) attla að setja á hann 200.000kall til að byrja með :)

Author:  Djofullinn [ Mon 22. Mar 2004 21:38 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
mmccolt wrote:
a bimma 316 árg 1986, ég hef ekki hugmynd um hvað þetta boddy heitir en hann er alla vega ekkert svo ljótur. það eru myndir af honum á þessari kasmir síðu
http://kasmir.hugi.is/mmccolt


þetta er E30 "gamla lúkkið" annars er ég líka með E30 til sölu 89 model 318i :) attla að setja á hann 200.000kall til að byrja með :)

Er hann með topplúgu?

Author:  Jökull [ Mon 22. Mar 2004 21:44 ]
Post subject: 

Hvor :?: ef það er minn þá Nei :(

Author:  Djofullinn [ Mon 22. Mar 2004 23:35 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
Hvor :?: ef það er minn þá Nei :(

Já ég var að tala um þinn :)

Author:  jens [ Tue 23. Mar 2004 15:24 ]
Post subject: 

bebecar skrifar:
Quote:
1300 Corolla með sjálfskiptingu er ávísun á margra ára sálfræðimeðferð.


Ég á eina svona Corollu líka :lol: :lol: :lol:

Author:  bebecar [ Tue 23. Mar 2004 16:33 ]
Post subject: 

Shiiii - þú þarft E21 í staðinn fyrir prósakkið :wink:

Author:  jens [ Tue 23. Mar 2004 17:31 ]
Post subject: 

:rofl:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/