ætla í ruglið aðeins hérna,
minn innri maður orgar á bmw/benz eins og vanalega... og því ætla ég að hafa þennan kost opinn,
gæti ýmindað mér einhver skemmtileg skipti á einhverjum áhugaverðum bmw og camaronum mínum,
geri mér fulla grein fyrir því hversu ólíkir bílar þetta eru og allt það,
í stuttu máli er um að ræða svartan 1998 camaro Z28, ekinn 33þús mílur (50þús km) kom upprunalega með ls1 og T56 (6spd)
ég er búinn að eiga bílin í 4ár, og hefur hann staðið nánast allan tímann inn í skúr, og er ég búinn að dunda mér í honum sem hobbý,
bíllinn var í afar góðu ástandi þegar ég fékk hann, algjörlega bone stock með dráttarkrók og læti, og hafði verið í fullorðins manns í a.m.k 6 ár og verið geymdur inni á veturnar sem og að næturlagi. það sveik hinsvegar olídæla rétt eftir að ég eignast hann sem kostaði móltorinn lífið.
ótæmandi listi í styttu máli yfiir hvað ég er búnað brasa við bílin.
nýr (lsx)mótor frá grunni, late model ls6/ls1 blokkk, custom stageII hedd, custom bensínkerfi/innspýting frá a-ö, hellað valvetrain, heitur ás og flr og flrm tæmandi listi um hvern hlut í mótornum er til fyrir áhugasama,,
mótorinn er að þjappa 11,3 og á að gúddera 7500rpm+ en redline-ið hjá mér er í 7 þar sem ásinn peakar þar rétt áður.
complete aftermarket pústkerfi, flækjur+complete púst
ls7 flywheel og kúpling (pressa/diskur)
90mm plate nitro kerfi, blaut kerfi með 2stage digital gluggarofa, purge,bensínþrýstirofa, stálflaska,hitari og flr og flr, tölvuheila og relay komið fyrir í hólfi á milli sætana, og takkaborð í stað öskubakkans þar sem maður ræsir kerfið,purgar,kveikir á hitanum og einnig takki fyrir fjarstýrða opnun á flöskuni, kerfið er svo tengt inn á mótortölvuna í bílnum, og kemur sjálfkrafa inn við botngjöf á 3000-6700rpm, þetta er 200hp kerfi, en kemur með minni jettum einnig, bíllinn er mappaður og settur upp með 150skot í huga, þetta er um 2þús dollara kerfi, og ekki alveg á pari við ódýrari kerfi frá t.d zex og flr sem maður hefur séð
tölvan með kerfinu er 2 stage, og er því með örlitlum update's er hægt að skjóta minna í lægri gírunum, eða auka skotið í efri gírunum
bíllinn er með complete bensínkerfi og flr þessu til halds, þ.e.a.s er búið að leggja nýtt helsvert lúm fyrir bensíndælu og flr og flr
bíllinn er með töluvert græjaðan hjólábúnað og fjöðrun,
en hann er með bilstein gasdempara, vogtland gorma, kaldbeygðar spohn 35/22mm ballnnacestangior, spyrnufestingar síkkaðar um 3", aftermarket spyrnur, stillanlega skástífu, chromoly strut bar, grindatengingar, polý fóðringar í flestu, pólý gírkassafestingu/púða,
3,73 hlutfall, allt nýtt í hásingu, hnulla lok með styrkingum og stöddum sem herða að bökkunum og flr og flr
einnig var bíllinn rifinn í spað og almálaður, 040 mercedes svartur og rándýr glasurit 045 glæra fyrir þá sem þekkja það, botnin var einnig tekin og grunnaður/málaður/tektelaður að mestu leyti,
útlits breytingar eru nokkrar, en hlédrægar þó, slp SS spoiler, allir listar og merki fjarlægð, afturgafl "shave-aður", grill tekið úr og plastað uppí grillfestingar og göt á bakvið, steypt í camaro merkið á nefinu, glær stefnuljós og flr og flr
að innan er búið að setja hálfleðraða körfustóla, mælahatt í gluggapóst, takkaborð í öskubakka, stjórntæki fyrir nitro í hólfinu á milli sætana, hægt að læsa frambremsum með takka innan úr bíl og flr og flr
þetta er náttúrulega bara yfirlit yfir hvað er búið að gera við bílin.. listinn yfir aðkeypta hluti er töluvert langur, bíllinn hefur aldrei farið á götuna með þessum hlutum, og hef ég keypt nánast hvern hlut nýjan frá usa, má til gamans geta að ég er búinn að eyða meira í bílin.. en ég borgaði fyrir hann á sínum tíma
sem stendur..stendur bíllinn á búkkum inn í skúr hjá mér, og er ég ennþá að dunda mér í honum þótt hann sé nú að klárast, og hafði ég ýmindað mér að bíllinn afhentist skoðaður og tilbúinn í gúmmíbrennslu,
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
ég er ekki með neinar fastar hugmyndir um hvað mig langar í í staðinn, mig langar mikið í góðann E39 M5. en skoða allt sem er áhugavert,
ég á ekki mikið af myndum sem sýna bílin eins og hann er..









takk fyrir, kv íbbi
uppls í PM.