bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
100% E30 ´88- með topplúgu, helst ónýta vél https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=4553 |
Page 1 of 3 |
Author: | gstuning [ Mon 16. Feb 2004 10:58 ] |
Post subject: | 100% E30 ´88- með topplúgu, helst ónýta vél |
Ekki ljósa innréttingu og ekki automatic, Bara góð boddý skoðuð |
Author: | saemi [ Mon 16. Feb 2004 11:42 ] |
Post subject: | |
Af hverju má hann ekki vera Sjálfskiptur??? Ég hefði nú haldið að nagli eins og þú vílaðir ekki svoleiðis fyrir þér ef um gott boddí er að ræða ? |
Author: | bebecar [ Mon 16. Feb 2004 11:48 ] |
Post subject: | |
Ég held að allir spjallverjar hljóti nú að hafa opin augu fyrir þig - það verður að koma vélinni í húdd á einhverjum stað. PS, ef E30 er með ónýtri vél þá er hann varla 100% ![]() HVernig fór með þennan ljósa? Var hann ekki falur og með ónýta vél? |
Author: | gstuning [ Mon 16. Feb 2004 11:55 ] |
Post subject: | |
Ég nenni ekki að fara setja pedalla og svoleiðis en ef boddýið er gott þá lætur maður sig líklega hafa það hvaða ljósa? |
Author: | bebecar [ Mon 16. Feb 2004 12:06 ] |
Post subject: | |
Ljósa 325i 1987 módel - sem er búin að ganga kaupum og sölum hér... |
Author: | saemi [ Mon 16. Feb 2004 12:09 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | gstuning [ Mon 16. Feb 2004 12:11 ] |
Post subject: | |
Sem er skemmdur beyond, never ever, Ég trúi ekki að maður geti ekki fundið decent boddý á íslandi, ef ekki þá verð ég bara að versla inn eitthvað að utan eða eitthvað, Sem ég nenni sko engann veginn |
Author: | Bjarki [ Mon 16. Feb 2004 12:45 ] |
Post subject: | |
Það kom fram hérna á spjallinu að til að bíll gæti farið í varahlutaflokk þá þyrfti hann að vera án hjólabúnaðar. En ef maður svo skráir boddýið þarf maður þá að borga tollinn eða hvað? Hveð ef maður kemur með bílinn án hjólabúnaðar í einni ferð og svo hjólabúnaðinn í annari. Er maður þá bara ekki að gera góða hluti eða er það alveg út í hróa, tollalega séð. Veit að flestum finnst hugmyndin alveg út í hróa ![]() |
Author: | fart [ Mon 16. Feb 2004 12:46 ] |
Post subject: | |
sko.. Er það ekki þannig að ef þú flytur inn boddy, og borgar ekki toll, þá þarftu að borga hann þegar þú skráir kvikindið með vél og sjóleiðis og ferð í skoðun. |
Author: | gstuning [ Mon 16. Feb 2004 13:05 ] |
Post subject: | |
Held að það sé rétt hjá Fart, þegar bílinn er ný skráður þá þarf að vera búið að borga alla tolla og svoleiðis, |
Author: | fart [ Mon 16. Feb 2004 13:30 ] |
Post subject: | |
sambærilegt því þegar þú flytur inn tjónaðan bíl, þá borgar þú ekki vörugjald fyrr en þú skráir hann, og þá borgar þú vörugjald af öllum pakkanum... þ.m.t. vinnunni hérna heima. Ef maður gæti flutt inn boddí án hjólabúnaðar, og sloppið alveg við gjöldin, þá væru allir bílar sem fluttir væru inn, án hjólabúnaðar. If it's sounds too good to be true, it's too good to be true. |
Author: | bebecar [ Mon 16. Feb 2004 14:02 ] |
Post subject: | |
jújú - það er einmitt oftast ef ekki alltaf þannig, ef það er of gott til að vera satt....... En hvernig er það ef maður á sérstakann bíl sem ekki er hægt að gera við, getur maður ekki látið þá finna annan bíl fyrir mann? þetta verður örugglega MEIRIHÁTTAR hausverkur að finna annað boddí fyrir vélina. |
Author: | Bjarki [ Mon 16. Feb 2004 17:58 ] |
Post subject: | |
fart wrote: If it's sounds too good to be true, it's too good to be true.
Já það er rétt, þetta miðast náttúrlega allt við það þegar maður skráir bílinn, skráir boddý-númerið. Þá verður að vera búið að borga vörugjöld. |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 16. Feb 2004 18:29 ] |
Post subject: | |
Málið er einfallt, flytja inn boddý sem varahlut og nota svo skráninguna þína á það og allir sáttir ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 16. Feb 2004 18:47 ] |
Post subject: | |
328 touring wrote: Málið er einfallt, flytja inn boddý sem varahlut og nota svo skráninguna þína á það og allir sáttir
![]() Hárrétt athugasemd......... |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |