bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 20. May 2010 16:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Daginn

Er með MMC Pajero 2.8 diesel 7 manna 33" breyttur,skráður 04/1999 sem mig langar að skipta á BMW eða Benz.

Bíllinn er hvítur að lit, samlitaður, leður, lúga, sjálfskiptur, rafmagn í öllu, cruize control, hiti í sætum, hátt og lágt drif. Nýskoðaður 2011 athugasemdarlaust, þjónustu og viðhaldsbók frá upphafi, 3 eigendur frá upphafi með mér.
Nýir demparar að framan og aftan, nýr gírkassapúði, ný spyrnugúmmí, nýlegt púst alla leið, góð 33" dekk, álfelgur, litaðar rúður, allt virkar 100%. (kem með myndir bráðlega) Eyðsla á þessum bíl hjá mér er um 13 lítrar á hundraðið miðað við að vera með hann í afturhjóladrifinu. Bíllinn er ekinn 260 þús km og er með tímakeðjum ef einhver skyldi vilja forvitnast um það.

Ásett verð á bílinn er 990 þús og áhvílandi er lán frá SP að upphæð 350 þús (7 gjalddagar eftir/ erlent lán sem verður þá lækkað þegar aðgerðir stjórnvalda koma í gegn og fær kaupandi að njóta þess) Er að leita að einhverjum sem yfirtekur lánið og lætur mig fá BMW eða Benz sem milligjöf.

Ef einhver hefur áhuga á að skoða málið endilega sendið skilaboð hérna.

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group