bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vil kaupa E21 - Ástand skiptir engu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=44874 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Thu 20. May 2010 00:10 ] |
Post subject: | Vil kaupa E21 - Ástand skiptir engu |
Má vera tjónaður, bilaður, vélarlaus, ryðgaður eða hvað sem er ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 20. May 2010 08:56 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E21 - Ástand skiptir engu |
project nr ?? ![]() |
Author: | srr [ Thu 20. May 2010 18:03 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E21 - Ástand skiptir engu |
Ég veit um eitt 323i hræ..... Afskráður fyrir um 10 árum.....vantar allan framenda sökum tjóns. Mótor er kaput. Búinn að standa í grasi LENGI. Tók ekki nógu vel eftir ryði í sílsum sökum hás gras í kringum hann ![]() En topplúgan er óryðguð ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 20. May 2010 19:14 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E21 - Ástand skiptir engu |
Djofullinn wrote: Má vera tjónaður, bilaður, vélarlaus, ryðgaður eða hvað sem er ![]() Ómar,, A 4664 Bróðir Loga hann á þennann fína bíl ,, spurning um að hafa samband |
Author: | Djofullinn [ Fri 21. May 2010 14:39 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E21 - Ástand skiptir engu |
srr wrote: Ég veit um eitt 323i hræ..... Afskráður fyrir um 10 árum.....vantar allan framenda sökum tjóns. Mótor er kaput. Búinn að standa í grasi LENGI. Tók ekki nógu vel eftir ryði í sílsum sökum hás gras í kringum hann ![]() En topplúgan er óryðguð ![]() Þú mátt endilega senda mér nánari upplýsingar í PM ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 21. May 2010 14:39 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E21 - Ástand skiptir engu |
Alpina wrote: Djofullinn wrote: Má vera tjónaður, bilaður, vélarlaus, ryðgaður eða hvað sem er ![]() Ómar,, A 4664 Bróðir Loga hann á þennann fína bíl ,, spurning um að hafa samband Er frekar að leita að einhverju hræi sem hægt er að fá ódýrt ![]() Spurning samt hvort hann sé búinn að henda gamla mínum? |
Author: | srr [ Fri 21. May 2010 20:16 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E21 - Ástand skiptir engu |
Djofullinn wrote: srr wrote: Ég veit um eitt 323i hræ..... Afskráður fyrir um 10 árum.....vantar allan framenda sökum tjóns. Mótor er kaput. Búinn að standa í grasi LENGI. Tók ekki nógu vel eftir ryði í sílsum sökum hás gras í kringum hann ![]() En topplúgan er óryðguð ![]() Þú mátt endilega senda mér nánari upplýsingar í PM ![]() Skal reyna redda myndum á næstu viku. |
Author: | Tasken [ Fri 21. May 2010 23:12 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E21 - Ástand skiptir engu |
ég veit um einn í hafnafirðinum sem á tvo einn 323 og annan 320 minnir mig veit þeir voru til sölu fyrir svona einu og hálfu ári síðan veit ekki meir. Á einhverstaðar að vera með númer hjá kauða |
Author: | Tasken [ Fri 21. May 2010 23:15 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E21 - Ástand skiptir engu |
má kannski bæta við ef þú finnur bíl að ég er með númer hjá öðrum sem á að eiga eitthvað af varahlutum í svona bíla |
Author: | agustingig [ Sun 23. May 2010 03:09 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E21 - Ástand skiptir engu |
Tasken wrote: ég veit um einn í hafnafirðinum sem á tvo einn 323 og annan 320 minnir mig veit þeir voru til sölu fyrir svona einu og hálfu ári síðan veit ekki meir. Á einhverstaðar að vera með númer hjá kauða ég talaði við þennan fyrir rúmri viku og stefnir allt í svaka uppgerð hjá kauða,, ALLS EKKI TIL SÖLU sagði hann við mig ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |