bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 63 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: Mig langar í M5!
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 16:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Jamm... semsagt, mig langar í BMW M5. Fæ að vísu ekki prófið fyrr en í sumar en ég get borgað út eins og einar 1.300.000 kr á borðið núna en það verður eitthvað meira í sumar ( fæ prófið 15. júlí og stefni að því að verða kominn á bíl þá ). Þannig að ef þú ert svo heppin að eiga M5 og ert eitthvað að spökulera í því að selja hann þá máttu endilega láta mig vita.

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 16:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú átt þá auðvitað að kaupa þann M5 sem er til sölu hér - þú færð ekki betra eintak á þennan pening.

Gætir dundað þér við að sjæna felgurnar upp þangað til þú færð prófið.

En það er eins gott að þú sért agaður ungur maður því að þetta er ekkert lamb að leika sér við.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 17:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Ég hugsa að ég gæti ALDREI gert neitt sem gæti hugsanlega skaðað bílinn minn, sérstaklega ekki ef það væri M5 :lol: . Ég veit hvað það er að bera ábyrgð og allt það og hef þó nokkra reynslu af aflmiklum bílum. Ég hef keyrt frá því ég var sex því að ég bý í sveit. Ég fengi líka aldrei að kaupa mér svona bíl ef mér væri ekki treystandi fyrir honum.
Ég var líka að lesa auglýsingarnar hérna með M5 og var að pæla... einhvern tíman var svartur M5 í keflavík á 18" OZ racing felgum, frétti að hann væri til sölu... veit einhver eitthvað um þann bíl?

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 17:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Qwer wrote:
Ég var líka að lesa auglýsingarnar hérna með M5 og var að pæla... einhvern tíman var svartur M5 í keflavík á 18" OZ racing felgum, frétti að hann væri til sölu... veit einhver eitthvað um þann bíl?


Ætli þetta sé ekki þessi: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3537

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 18:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Þetta er sá sem ég var með í huga. Þakka fyrir :)
En hvernig er það eru ekki fleirri svona kvikindi á landinu eða hvað?

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það eru all nokkrir bílar á landinu, í mismunandi ásigkomulagi sjálfsagt. Veit ekki um fleiri til sölu en þessa samt.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég veit að bíllinn sem E34 M5 á er einn (ef ekki sá) besti M5 á landinu, þekki þann sem flutti hann inn, og síðan veit maður hversu vel bebecar og E34 M5 hafa farið með hann, magnaður bíll í alla staði og eins og ég hef sagt áður þá man ég varla eftir að hafa séð bílinn skítugann.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Samt spurning hvort það sé ekki betra að byrja á einhverju aðeins rólegra ef þú skilur hvað ég er að fara. Ekkert að reyna að móðga þig eða neitt en þegar maður er að byrja að keyra á eigin vegum þá er oft betra að byrja á einhverju aðeins minna en 300hö.

Þekki marga sem höfðu keyrt alveg hreint helling fyrir bílprófið, fengu sér kraftmikinn bíl en höfðu þegar hólminn var komið ekki reynsluna né agann til að eiga þesa bíla.

Maður getur náttúrlega alveg eins farið sér að voða á yaris tík en þetta eru bara þannig bílar að menn verða að vita upp á hár hvað á að gera við og aflið er mikið.

Bara mín reynsla, ég keyrði eins og vitleysingur á 100hö VW Bora þegar ég var 17, og svona aftur á litið hefðu hestöflin alveg mátt vera færri þótt maður hafi aldrei klesst.

Annars er Logi(E34 M5) að "selja" alveg stórgóðan M5 sem þarf að lenda í góðum höndum. Vildi að það væru mínar en maður fór aðra leið.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 23:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
ein spurning: svezel, hvað ertu gamall núna?? bara forvitinn?

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
'82 módel

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 23:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
Hehe ´82 módel á Z3 :roll: annaðhvort áttu ríkan pabba eða vinnur eins og geðsjúklingur :wink:

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Á sjó síðan ég var 11ára og unnið síðan ég var 6ára. Hef átt og unnið fyrir hverri einustu skrúfu í öllum mínum bílum

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Við hvað vannstu 6 ára? :P

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
haha ég var með sælgætissölu 6 ára á hjólum :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Afskurð, ekki neitt í miklu mæli þá en nóg fyrir nammi og matchbox bílum :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 63 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group