bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Áttu E21
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=4464
Page 1 of 2

Author:  jens [ Tue 10. Feb 2004 03:25 ]
Post subject:  Áttu E21

Því ekki að reyna hér hvort einhver eigi til E21 boddy sem er falt fyrir slikk eða þannig, Er samt til í að skoða allt.

Author:  bebecar [ Tue 10. Feb 2004 08:56 ]
Post subject: 

Er ekki allt falt?

Ég trúi nú ekki öðru en einhver eigi boddí fyrir þig - ætlar þú að troða 535i vél og tilheyrandi í boddíið :wink: :?: :idea:

Author:  jens [ Tue 10. Feb 2004 16:59 ]
Post subject: 

Nei var að vona að ég findi bíl sem væri 6 cyl og vélinn væri þannig að hækt væri að nota hana. Langar að hafa bílinn frekar orginal ( þú veist manna best hvað ég er að tala um, líkt og bílinn þinn ). En ef það tekst ekki þá er ég með vara áætlun og hún snýst um 528 e ETA vél :twisted: .
Er með E21 bíl í sigtinu sem Stebbtronic er að hjálpa mér með en verð ekki í bænum fyrr en á helginni.

Author:  bebecar [ Tue 10. Feb 2004 18:43 ]
Post subject: 

Vonandi gengur þetta vel hjá þér!

Author:  jens [ Tue 10. Feb 2004 18:58 ]
Post subject: 

bebecar veistu hvað ert til margir E21 í klubbnum.

Author:  Djofullinn [ Tue 10. Feb 2004 19:05 ]
Post subject: 

Ég held alveg örugglega að það séu 7 E21 bílar í klúbbnum.

3x 323i
1x 328i
1x 325i
1x 335i
1x 316

Author:  bebecar [ Tue 10. Feb 2004 23:49 ]
Post subject: 

Er ekki 335i bíllinn dauður?

Author:  Djofullinn [ Tue 10. Feb 2004 23:53 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Er ekki 335i bíllinn dauður?

Neibb það held ég ekki... Ég veit að þeir keflavíkurbræður ætla að taka hann allan í gegn og gera eitthvað mad tryllitæki úr honum :D

Author:  uri [ Wed 11. Feb 2004 00:00 ]
Post subject: 

djofullinn wrote:
Ég veit að þeir keflavíkurbræður ætla að taka hann allan í gegn og gera eitthvað mad tryllitæki úr honum


Er það bílinn sem Elli Valur átti?

Author:  Djofullinn [ Wed 11. Feb 2004 00:01 ]
Post subject: 

uri wrote:
djofullinn wrote:
Ég veit að þeir keflavíkurbræður ætla að taka hann allan í gegn og gera eitthvað mad tryllitæki úr honum


Er það bílinn sem Elli Valur átti?

Já þessi brúni

Author:  jens [ Thu 12. Feb 2004 16:09 ]
Post subject: 

Jæja er bara að minna á mig með að halda þræðinum á lífi...

bebecar skrifar:
Quote:
Er ekki allt falt?


Það virðist vera mjög djúpt á þessu...

Author:  Jón Ragnar [ Thu 12. Feb 2004 21:40 ]
Post subject: 

hann er nú veltur ekki satt ? og ónýtur?

Author:  oskard [ Thu 12. Feb 2004 21:41 ]
Post subject: 

elli hefur mixað tvo 335i annar dó á bakinu oní skurði og hinn
er í uppgerð í keflavík

Author:  jens [ Thu 12. Feb 2004 22:06 ]
Post subject: 

elli skrifaði:
Quote:
Lau 07. Feb 2004 18:40 Efni innleggs:

--------------------------------------------------------------------------------

þessi brúni var/er 335i og virkar geðveigt og eins og djöfullin sagði þá er hann í kef og ætla menn þar að klára dæmið bíllin var orginal 323ia sem ég keyfti af partasölu og er bílli allveg stráheill nánast ekkert ryð í honum


Author:  Djofullinn [ Thu 12. Feb 2004 22:40 ]
Post subject: 

oskard wrote:
elli hefur mixað tvo 335i annar dó á bakinu oní skurði og hinn
er í uppgerð í keflavík

Mikið rétt ;)
Ég á held ég fullt af myndum af gráa 335i eftir veltuRNAR. Verð eiginlega að finna þær og pósta þeim ef Elli leyfir :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/