bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=43466
Page 1 of 1

Author:  BrynjarÖgm [ Tue 09. Mar 2010 21:05 ]
Post subject:  e30

Já nú er ég að farast úr bmw leysi og langar í eitthvað skemmtilegt project..

svo ég ákvað að athuga hvort það væru einhverjir 2 dyra e30 til sölu núna?

er ekki að leita að bíl í topp standi sem kostar þá mörg hundurð þúsund heldur bíl til uppgerðar.

Skoða allar mótorstærðir.

Brynjar Ögmunds

Author:  agustingig [ Wed 10. Mar 2010 00:23 ]
Post subject:  Re: e30

BrynjarÖgm wrote:
Já nú er ég að farast úr bmw leysi og langar í eitthvað skemmtilegt project..

svo ég ákvað að athuga hvort það væru einhverjir 2 dyra e30 til sölu núna?

er ekki að leita að bíl í topp standi sem kostar þá mörg hundurð þúsund heldur bíl til uppgerðar.

Skoða allar mótorstærðir.

Brynjar Ögmunds


Varst að missa af einum sem var tilvalin í svona,, held það séu ekki mikklar lýkur á að finna svona hér, bara ef þú skyldir finna bíl útá götu og bánka uppá.. lángar engum heilvita mann að selja e30-inn sinn :mrgreen:

Author:  Alpina [ Wed 10. Mar 2010 11:14 ]
Post subject:  Re: e30

þessir bílar eru orðnir erfiðir að nálgast,,

menn vita orðið um öll þau eintök sem eru til,, og þetta kostar orðið slatta

þó að gengið sé eins og það er ,, þá er hægt að koma bíl heim fyrir 700 -900

bíll sem gæti verið í góðu boddy ástandi vs sumir hérlendis

Author:  BrynjarÖgm [ Wed 10. Mar 2010 12:51 ]
Post subject:  Re: e30

ég veit allt umm það að það er erfitt að finna svona bíl... en það bætir líkurnar töluvert að reyna allavega að leita :P

Author:  BrynjarÖgm [ Wed 10. Mar 2010 13:08 ]
Post subject:  Re: e30

er líka til í að skoða 4 dyra bíl ef það er eitthvað meiri möguleiki...

Author:  Einarsss [ Wed 10. Mar 2010 13:55 ]
Post subject:  Re: e30

settu auglýsingu í fréttablaðið um að þú sér að leita að 3 línu bmw frá árunum 1982-1990, hefur skilað mér 2 góðum e30

Author:  Alpina [ Wed 10. Mar 2010 13:58 ]
Post subject:  Re: e30

Einarsss wrote:
settu auglýsingu í fréttablaðið um að þú sér að leita að 3 línu bmw frá árunum 1982-1990, hefur skilað mér 2 góðum e30


Óvitlaus hugmynd

Author:  Einarsss [ Wed 10. Mar 2010 14:03 ]
Post subject:  Re: e30

Alpina wrote:
Einarsss wrote:
settu auglýsingu í fréttablaðið um að þú sér að leita að 3 línu bmw frá árunum 1982-1990, hefur skilað mér 2 góðum e30


Óvitlaus hugmynd



jebb, ýmislegt sem leynist útá landi sem við borgarbúar vitum ekkert um

Author:  BrynjarÖgm [ Wed 10. Mar 2010 14:05 ]
Post subject:  Re: e30

það er nú svosem ekkert vittlaus hugmynd.... en ég ættla að sjá til hvort eitthvað dettur inn... ég er allt annað en stressaður....

Author:  steinivill [ Sun 14. Mar 2010 22:37 ]
Post subject:  Re: e30

ég á einn 4dyra e30 316i með ónýtan mótor sem þú getur fengið en hann er á þórshöfn

Author:  BrynjarÖgm [ Mon 15. Mar 2010 20:43 ]
Post subject:  Re: e30

á hvaða prís?

Author:  steinivill [ Mon 15. Mar 2010 23:06 ]
Post subject:  Re: e30

veit ekki... sáttur ef ég fæ 60-70 þús

Author:  BrynjarÖgm [ Tue 16. Mar 2010 13:09 ]
Post subject:  Re: e30

áttu myndir af gripnum?

Author:  BjarkiHS [ Tue 23. Mar 2010 09:42 ]
Post subject:  Re: e30

Ég á þennan. http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=38401

set á hann 110þús. þar sem það er töluvert sem þarf að vinna í honum

kram í fínu standi
búinn að rífa af honum vinstra frambretti
þarf að skipta um demparaströttan hægra megin að framan
topplúga að hverfa af ryði
þarf að liðka bremsur ( fylgja honum 4 auka bremsudælur )
farið að sjá á leðri á bílstjórasæti og farþegasæti frammí er brotið
demparar að framan ónýtir

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/