bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir E46 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=43462 |
Page 1 of 1 |
Author: | geirisk8 [ Tue 09. Mar 2010 17:16 ] |
Post subject: | Óska eftir E46 |
Ég óska eftir BMW 3 týpu E46 body. Ég vil helst 320 eða stærri bíl og ég er tilbúinn að borga frá c.a 1.000.000 til 1.500.000. Endilega látið heyra í ykkur og skjótið til mín boði og aldrei að vita nema hægt sé að semja. emailið mitt er geirisk8@mac.com -Ásgeir |
Author: | Maggi Heimis [ Mon 22. Mar 2010 22:08 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir E46 |
Er með BMW 318i E46 boddý. Beinskiptur. Bíllinn er 1998 model og er ekinn um 155.000 km tækniþjónusta bifreiða tók vélina í gegn fyrir ca. 3-4 árum. Búið að skipta um rúðuupphalara beggja vegna að framan, eina sem er að bílnum er að það vantar höggnemann fyrir loftpúðana bílstjórameginn. Bíllinn lýtur nokkuð vel út nema það er nokkuð grjótkast á vinstri hlið bílsins eftir að ég bjó við hliðina á Björgun í Bryggjuhverfinu. Bíllinn er á 17 álfelgum sem ég er búinn að pússa upp en á eftir að sprauta. Ekkert er áhvílandi á þessum bíl, skoða eftil vill einhver bitastæð skipti.... Engin sérstök verðhugmynd, það er bara að bjóða.. |
Author: | geirisk8 [ Mon 22. Mar 2010 22:25 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir E46 |
Heyrðu fyrirgefðu ég gleymdi að skrifa að ég var að kaupa mér bíl um helgina. Ég nældi mér í flottan 540.. ég veit að það er EKKERT í líkingu við 3 línuna en mér leist svo vel á hann. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |