bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: óska eftir bmw
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 18:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
Vantar Bmw fyrir ca.4-600þús verður að fara í lagi og fara í gang alla daga. Verður að eiga talsvert eftir áður en hann deyr. Ekki verra ef hann væri skoðaður.

til greina koma: e30, e36, e46, e39

endið mér einkaskilaboð ef þið hafið eitthvað til sölu sem uppfyllir ofangreint.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: óska eftir bmw
PostPosted: Thu 18. Feb 2010 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
ég á einn E-60 handa þér rosa flottur

þessi 600 kall dugar sem útborgun svo þarftu bara að taka við láni sem fylgir ókeypis með

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: óska eftir bmw
PostPosted: Sun 21. Feb 2010 22:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
aron m5 wrote:
ég á einn E-60 handa þér rosa flottur

þessi 600 kall dugar sem útborgun svo þarftu bara að taka við láni sem fylgir ókeypis með


ókeypis þangað til að afborgunin kemur :D

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: óska eftir bmw
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 15:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
mig vantar ennþá helst e46... er tilbúinn að borga 800þús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: óska eftir bmw
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
En ef hann virkar ekki á fimmtudögum ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: óska eftir bmw
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 17:59 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
kalli* wrote:
En ef hann virkar ekki á fimmtudögum ?


Þá fer hann ekki í gang alla daga er það ?

nei.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: óska eftir bmw
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 22:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Dec 2009 21:45
Posts: 10
Er með BMW 318i E46 boddý. Beinskiptur.
Bíllinn er 1998 model og er ekinn um 155.000 km
tækniþjónusta bifreiða tók vélina í gegn fyrir ca. 3-4 árum.
Búið að skipta um rúðuupphalara beggja vegna að framan, eina sem er að bílnum er að það vantar
höggnemann fyrir loftpúðana bílstjórameginn.

Bíllinn lýtur nokkuð vel út nema það er nokkuð grjótkast á vinstri hlið bílsins eftir að ég bjó við hliðina
á Björgun í Bryggjuhverfinu.
Bíllinn er á 17 álfelgum sem ég er búinn að pússa upp en á eftir að sprauta.

Ekkert er áhvílandi á þessum bíl, skoða eftil vill einhver bitastæð skipti....
Engin sérstök verðhugmynd, það er bara að bjóða..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group