bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW í skiptum fyrir 32" BSK jeppa
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=42564
Page 1 of 1

Author:  maxel [ Mon 25. Jan 2010 13:01 ]
Post subject:  BMW í skiptum fyrir 32" BSK jeppa

Image
Ford Explorer XL
Beinskiptur með millikassa sem býður uppá 2wd, 4wd og 4wd í lága (rétt skríður).
Handvirku lokurnar að framan sem brotna ekki eins og sjálfvirku við smá átak.
Krókur
32" breyttur á ágætis dekkjum
10 skoðaður
Ágætis græjur (Ford hefur alltaf verið með fínar original græjur í bílunum sínum)
Litaðar rúður aftast, held þær komi svona úr verksmiðjunni
Þakbogar
Ekinn 200.000 slétt

Afhendist með nýja dempara, kerti, kertaþræði, bensínsíu, olíusíu, loftsíu, pústpakkningar og mjög líklega kúplingu líka.

Author:  maxel [ Wed 27. Jan 2010 12:47 ]
Post subject:  Re: BMW í skiptum fyrir 32" BSK jeppa

Var að versla eftirfarandi að utan, bíllinn verður afhentur með þeim.
-Bosch Platinum +4 kerti
-Champion Kertaþræðir
-Bosch Olíusía
-Fram Loftsía
-Fram Bensínsía
-Fram PCV Ventill
-Fel-Pro Pústpakkningar
-Monroe Demparar
-Sachs Kúplingssett
-Stant Vatnslás og O-Hringur

Það þarf víst ekki að huga að tímaverkinu eins og er því það er keðja í honum.
Slæmu hlutirnir eru að vinstra bretti er ryðgað að neðan og lakkið er ljótt í kringum bensínlok.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/