bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar E 28
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 16:59 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Er eitthvað í boði?Má vera skemmt og bilað en helst ekki ryðgað,er til eitthvað af svona bílum sem Skúli á ekki.....

Hilmar
S 822-8171

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar E 28
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 02:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jamm.

En eins og þú veist best sjálfur, þá gefur maður ekki dót frá sér :)

Skipti koma samt vel til greina :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar E 28
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Jamm.

En eins og þú veist best sjálfur, þá gefur maður ekki dót frá sér :)

Skipti koma samt vel til greina :D


Hilmar er eflaust með það á hreinu :P

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar E 28
PostPosted: Sat 02. Jan 2010 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
HK RACING wrote:
Er eitthvað í boði?Má vera skemmt og bilað en helst ekki ryðgað,er til eitthvað af svona bílum sem Skúli á ekki.....
Hilmar
S 822-8171


Snilldar comment :lol: :lol: :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar E 28
PostPosted: Mon 04. Jan 2010 00:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
saemi wrote:
Jamm.

En eins og þú veist best sjálfur, þá gefur maður ekki dót frá sér :)

Skipti koma samt vel til greina :D
Nei enda eyði ég oft talsverðum fjármunum í bíla,ertu með eitthvað sem þú vilt selja,eða ertu bara með bíla sem þú vilt láta í skiptum.......

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar E 28
PostPosted: Mon 04. Jan 2010 01:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
HK RACING wrote:
saemi wrote:
Jamm.

En eins og þú veist best sjálfur, þá gefur maður ekki dót frá sér :)

Skipti koma samt vel til greina :D
Nei enda eyði ég oft talsverðum fjármunum í bíla,ertu með eitthvað sem þú vilt selja,eða ertu bara með bíla sem þú vilt láta í skiptum.......


Ég er með gott boddý sem ég vil selja, en það vill yfirleitt enginn borga svo þessvegna segi ég skipti :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar E 28
PostPosted: Mon 04. Jan 2010 09:25 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
saemi wrote:
HK RACING wrote:
saemi wrote:
Jamm.

En eins og þú veist best sjálfur, þá gefur maður ekki dót frá sér :)

Skipti koma samt vel til greina :D
Nei enda eyði ég oft talsverðum fjármunum í bíla,ertu með eitthvað sem þú vilt selja,eða ertu bara með bíla sem þú vilt láta í skiptum.......


Ég er með gott boddý sem ég vil selja, en það vill yfirleitt enginn borga svo þessvegna segi ég skipti :)

Sendu mér mynd og segðu mér verð.......

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar E 28
PostPosted: Mon 26. Jul 2010 18:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Aug 2009 12:05
Posts: 40
Það er einn á Eskifirði og svo sá ég annan í búðadal en hef ekki hugmynd um hvort þeir séu til sölu

_________________
JEEP Wagoneer
Chevrolet Van G20


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar E 28
PostPosted: Mon 26. Jul 2010 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Josef wrote:
Það er einn á Eskifirði og svo sá ég annan í búðadal en hef ekki hugmynd um hvort þeir séu til sölu

Hvorugir til sölu.
Búinn að athuga :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group