bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að leita að e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=4150
Page 1 of 2

Author:  Skuli [ Fri 23. Jan 2004 15:17 ]
Post subject:  Er að leita að e36

Er að leita mér að 320-325 (helst 325), beinskiptum, helst leðruðum, má ekki vera tjónabíll. Er helst að leita mér að svörtum bíl, vel förnum, ekki mikið keyrðum og vel við höldnum. Er með ca 900k til sem ég get stgr, ef verðið er eitthvað hærra þá má skoða það.

Author:  BMW3 [ Sat 24. Jan 2004 00:57 ]
Post subject: 

ég er með einn svartan 4 dyra 320 97 árgerð sjálfskiptur með cruise control, álfelgur, tölv miðstöð, rafmagn í rúðum og speglum og fleira en ekki með leðri ef þú hefur áhuga það er ásett verð á hann kr 950.000 ef þú hefur áhuga þá er síminn hjá mér 8693028

Author:  Skuli [ Sun 25. Jan 2004 17:54 ]
Post subject: 

Verður að vera beinskiptur, takk samt

Author:  Guest [ Mon 26. Jan 2004 04:35 ]
Post subject: 

Er með.:
325i Bsk,
svartur,
svart leður,
Hvít stefnuljós,
Eyebrows,
læst drif,
vel með farinn,
rafm toppluga,
rafm í rúðum,
loftintak,
Bravian kubbur,
17" nýlegar felgur sést ekkert á þeim,
sílsakitt,
uuc gírkassafóðringar,
gráir mælar með bláan glóa og cromhringi....

man ekki hvað er meira í honum.......

Author:  Haffi [ Mon 26. Jan 2004 04:42 ]
Post subject: 

árgerð verðmiði og keyrsla takk?

Author:  Guest [ Mon 26. Jan 2004 05:02 ]
Post subject: 

2/1992
Non-vanos M50
EK.230.þús.

Author:  saemi [ Mon 26. Jan 2004 10:00 ]
Post subject: 

Það væri líka eðal að hafa upplýsingar varðandi möguleika á að hafa samband við eigandan... :)

Author:  arnib [ Mon 26. Jan 2004 12:50 ]
Post subject: 

Það ætti ekki að líða á löngu þar til einhver ber kennsl á hann,
það eru ekki margir sem hafa svona búnað:

Anonymous wrote:
Er með.:
325i Bsk,
svartur,
svart leður
,
Hvít stefnuljós,
Eyebrows,
læst drif,
vel með farinn,
rafm toppluga,
rafm í rúðum,
loftintak,
Bravian kubbur,
17" nýlegar felgur sést ekkert á þeim,
sílsakitt,
uuc gírkassafóðringar,
gráir mælar með bláan glóa og cromhringi....

man ekki hvað er meira í honum.......

Author:  oskard [ Mon 26. Jan 2004 14:40 ]
Post subject: 

sérstaklega þar sem þessi gestur postar á sömu IP tölu og
flamatron.

Author:  Haffi [ Mon 26. Jan 2004 15:10 ]
Post subject: 

I belive I can flyyyyyyy spoilerinn með??

Author:  Skuli [ Mon 26. Jan 2004 15:49 ]
Post subject: 

Anonymous wrote:
2/1992
Non-vanos M50
EK.230.þús.


Þetta leit vel út áður en þetta kom

Author:  Moni [ Mon 26. Jan 2004 16:12 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
I belive I can flyyyyyyy spoilerinn með??


Er einhver þannig spoiler á honum??? Hann tekur það ekki fram...

Author:  bjahja [ Mon 26. Jan 2004 18:14 ]
Post subject: 

SkuliSteinn wrote:
Anonymous wrote:
2/1992
Non-vanos M50
EK.230.þús.


Þetta leit vel út áður en þetta kom

Þetta er ekkert svakalegt ef það er góð bók með.........

p.s hann veit að vængurinn minnkar verðgildi bílsins ;) :lol:

Author:  Guest [ Tue 27. Jan 2004 03:14 ]
Post subject: 

Ég slepti að nefna spoilerinn, vegna þess að þá myndu allir fatta hver þetta væri.. :D

Author:  Haffi [ Tue 27. Jan 2004 03:16 ]
Post subject: 

nei við erum bara
ætlaru svo að og í ofan hinn.?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/