bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Langar að skipta a 2 bílum og BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=4147
Page 1 of 1

Author:  force` [ Fri 23. Jan 2004 11:48 ]
Post subject:  Langar að skipta a 2 bílum og BMW

Bílarnir eru:

1988 Toyota Corola GTI 1600 cc
ekinn vel rúmlega 200þús
topplúga, rafmagn í rúðum og lúgu.
lítur ágætlega út að innann en er illasprautaður að utan og talsvert af
rið viðgerðum sem þarf að gera á honum.
Rafkerfið í þessum bíl þarfnast ást og umhyggju sem ég get ekki veitt
honum enda líka forðast ég rafkerfi í bilum
eins og heitann eldinn

Hann er með endurskoðun og það sem fundið var að var eftirfarandi:
Laga þarf pústið sem er í sundur
gúmmi vantar á kúplingspedal
hlífina framan á flautuna á stýrinu
og lega vinstra megina að framan sem reyndist vera laus felga


1991 MMC colt XL
ekinn rúmlega 200þús
lítur næstum vel út að innan nema fyrir smá skemd á mæla borðinu eftir bit frá hundi. Hann er skoðaður 04 en samt komið á venjulegt viðhald á honum að eitthverju leiti. Ég er búinn að skipta um kerti, bremsuklossa að framan og laga handbremsur að aftan. Ágætlega farinn að utan en það hefur verið farið illa með greyið. Hann er brill í bæjarrúntinn. Mjög nýlegur pioneer spilari er í honum og fylgir hann í kaupunum


Einhver sem hefur áhuga?
Ég á þetta ekki sjálf, vinur minn á þetta og sárlangar í bmw,
og hann bað mig að pósta smá auglýsingu fyrir sig.
Nánari uppl. fást í einkapósti.
Erum að leita að bmw sem er á númerum og "helst" skoðaður,
útlit alls ekki issue, er að leita að smá afli.
JÆJA
vonast til að heyra í ykkur bráðlega ;)

Author:  SUBARUWRX [ Fri 23. Jan 2004 11:59 ]
Post subject: 

eg er með bmw 318 e30 sem fær 05 miða eftir helgi.. þú getur sagt honum frá því... það er bara tilboð í bílinn.. engin skipti nema á sportara eða jeppa.. segðu honum bara að hringja mig.. 8470001- Sigurþór

á þessum link eru 3 myndir..

http://easy.go.is/doli/sigurtor318.html

Author:  force` [ Fri 23. Jan 2004 22:42 ]
Post subject: 

hann er bara að tékka á hvort einhver vilji skipti á þessum,
en takk samt, fallegur :drool:

Author:  flamatron [ Sat 24. Jan 2004 13:40 ]
Post subject: 

Hvað ertu að selja hann á Sigþór..?

Author:  SUBARUWRX [ Sat 24. Jan 2004 15:20 ]
Post subject: 

flamatron wrote:
Hvað ertu að selja hann á Sigþór..?


í fyrsta lagi heiti ég sigURþór ekki sigþór (þoli það ekki)

en ég er bara að leita að tilboði...

Author:  oli... [ Sat 24. Jan 2004 17:07 ]
Post subject:  Re: Langar að skipta a 2 bílum og BMW

Hvernig er vélin í þessari rollu? er hún ekin jafn mikið og bíllinn? og er hún alveg í lagi og er eitthvað nýtt í henni?

Author:  Guest [ Sun 25. Jan 2004 19:21 ]
Post subject: 

hun er ekin jafn mikið, hun er i goðu standi segir hann

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/