bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 25. Nov 2009 17:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Jan 2007 14:09
Posts: 113
Óska eftir BMW í sléttum skiptum fyrir Audi A3 1.6, smá lýsing á bílnum

Árgerð 09/98
Rauður 2 dyra
1.6l Vél 102 hö ( Mjög sparneytin)
Ekinn 211.000 (107.000 á vél sem er úr 2000 árgerð af bíl).
Eftifarandi hefur verið endurnýjað síðasta mánuð sem ég man eftir: Ný Kúpling, tímareim, rafgeymir, kerti, háspennukefli, afturdemparar, allir nemar í vél og örrugglega eitthvað fleira. Svo var skipt um gírkassa árið 2008 og hann er 100%. Það var líka eitthvað farið í afturbremsur og handbremsu árið 2008.
Þar sem hin vélin grillaði flest allt sem kom nálægt henni þá hef ég þurft að skipta um ýmislegt annað eins og t.d rafkerfi fyrir vélina og vatnsláshús og örrugglega eitthvað fleira... veit bara að það er MJÖG mikil vinna og $$$ búið að fara í þetta hjá mér... en mér langar frekar að eyða tíma mínum og pening í BMW :oops: !
Bíllinn lýtur vel út og er lítið ryðgaður.
Svo var bíllinn tengdur við tölvu hjá Heklu eftir að nýja vélin fór í og það komu ekki upp nein villuboð.

Það sem ég á eftir að gera og ætla mér að klára ef enginn vill skipta strax, skipta um fóðringar að aftan (kosta 2900 kr stykkið), og laga nemann fyrir hraðamælinn sem fer í gírkassann ( ég skipti um rafkerfi í vélinni í gær þar sem hitt stikknaði þegar hin vélin fór og tókst að brjóta nemann :oops: þegar ég var að taka draslið úr sambandi, þetta er mjög lítið mál að laga).

Ef þið eigið BMW sem þið viljið skipta út fyrir sparneytnari bíl þá megið þið endilega henda á mig tilboðum. Ég er í síma 856-6685.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Nov 2009 11:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Jan 2007 14:09
Posts: 113
Búinn að laga hraðamælinn... eina sem á eftir að gera er að skipta um fóðringarnar að aftan.

Á ekki einhver BMW sem langar í flottann sparneytinn Audi? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group