bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 02:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 20:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 08. Nov 2009 19:37
Posts: 1
Já sælir.

Eins og fyrirsögnin gefur til kynna er ég að leita mér að, já, sport look bmw.

Hef rekist á þá nokkra hérna mjög flotta :thup:
Einu skilyrðin sem ég set er að draumabíllinn sé '00 módel eða yngra, sjálfskiptur, fjögurra dyra og leðraður. Það væri ekki verra ef hann væri hlaðinn einhverjum aukabúnaði.
Athugið að bíllinn má ekki vera tjónaður, eða á neinn hátt þannig að ég þurfi að eyða miklum fjárhæðum í viðgerð :roll:
Ég er með budget í kringum milljón, og verður henni ekki eytt nema að ég finni bíl sem á nóg eftir og flott look.

Hafið samband við mig í PM eða á msn. Ég mun líklega lítið skoða þennan þráð aftur :wink: þannig ekki vera að reyna að bumpa hann með einhverjum bílum - PM takk.
sporros (at) hotmail . com

Bestu kveðjur,
Orri.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group