bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW fyrir allt að 300.000
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=39197
Page 1 of 1

Author:  Beemer [ Sun 16. Aug 2009 14:41 ]
Post subject:  BMW fyrir allt að 300.000

Spurning hvort það eigi ekki einhver ódýrann BMW fyrir allt að 300.000? E30 eða E36 helst, en annars skoða ég allt, veit bara að mér langar í BMW til þess að dunda mér í.

Author:  Alpina [ Sun 16. Aug 2009 16:13 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir allt að 300.000

Beemer wrote:
Spurning hvort það eigi ekki einhver ódýrann BMW fyrir allt að 300.000? E30 eða E36 helst, en annars skoða ég allt, veit bara að mér langar í BMW til þess að dunda mér í.


Þekkirðu sæmilega inn á þessa bíla ?

Author:  Beemer [ Sun 16. Aug 2009 18:36 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir allt að 300.000

Hef átt 3 E30 í gegnum árin og einn E36. Segi kannski ekki að ég þekki þá eins og handarbakið á mér en hef lengi vel verið mjög veikur fyrir BMW en á því miður bíl sem ég sit uppi með næstu árin sem er ekki BMW en dauðlangar í bimma... annaðhvort bíl í góðu standi eða einhver almennilegur sem þarfnast smá umhyggju en þó ekkert of alvarlegt.

Author:  Alpina [ Sun 16. Aug 2009 20:03 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir allt að 300.000

Beemer wrote:
Hef átt 3 E30 í gegnum árin og einn E36. Segi kannski ekki að ég þekki þá eins og handarbakið á mér en hef lengi vel verið mjög veikur fyrir BMW en á því miður bíl sem ég sit uppi með næstu árin sem er ekki BMW en dauðlangar í bimma... annaðhvort bíl í góðu standi eða einhver almennilegur sem þarfnast smá umhyggju en þó ekkert of alvarlegt.



Bara gott að vita eitthvað allavega ef það er vilji fyrir að kaupa project eða álíka

Author:  Beemer [ Sun 16. Aug 2009 21:40 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir allt að 300.000

Alpina wrote:
Beemer wrote:
Hef átt 3 E30 í gegnum árin og einn E36. Segi kannski ekki að ég þekki þá eins og handarbakið á mér en hef lengi vel verið mjög veikur fyrir BMW en á því miður bíl sem ég sit uppi með næstu árin sem er ekki BMW en dauðlangar í bimma... annaðhvort bíl í góðu standi eða einhver almennilegur sem þarfnast smá umhyggju en þó ekkert of alvarlegt.



Bara gott að vita eitthvað allavega ef það er vilji fyrir að kaupa project eða álíka


Eins og ég segi þá skoða ég allt og ef menn eru með eitthvað project sem heillar, þá má alveg skjóta á mig hvað menn eru með.

Author:  Mánisnær [ Mon 17. Aug 2009 17:45 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir allt að 300.000

Ég á 1995 e36 coupé, ekinn 190þúsund, endurskoðun út á smotterí.

SSK, comfort innrétting tau, grænn, á 220 þúsund krónur.

Author:  Beemer [ Mon 17. Aug 2009 19:43 ]
Post subject:  Re: BMW fyrir allt að 300.000

Mánisnær wrote:
Ég á 1995 e36 coupé, ekinn 190þúsund, endurskoðun út á smotterí.

SSK, comfort innrétting tau, grænn, á 220 þúsund krónur.


Sendu mér meiri uppl. hvernig bíll er þetta. Langar endilega að vita meira um þennann bíl.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/