bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir E30 bmw !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=38063
Page 1 of 1

Author:  sindreh [ Thu 18. Jun 2009 20:03 ]
Post subject:  Óska eftir E30 bmw !

Sælt veri fólkið.

er svona bara að athuga hvað ég finn en ég er að leita mér að

E30 bmw, má vera allt frá 316 - 325 skiptir ekki máli.

eina sem hann þarf að vera er ódýr(ég veit bjartsýnn)

og hann má þarfnast lagfæringa(sem væntalega kemur honum í flokkinn "ódýr e30":p )

senda bara tilboð í pm eða bara hérna inn :)



Kv. Sindri

Author:  Þórður Helgason [ Tue 30. Jun 2009 13:06 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E30 bmw !

Bílarnir á heimilinu eru orðnir fullmargir og þessi stendur því miður nú útaf.
Er á Akureyri. Skoðaður, en etv. ekki í "toppstandi". leiðinlegast er M40 tikkið í vélinni, hefur þó ekkert breyst í nokkur ár og venst.
Áklæði á bílstjórasætinu er slitið í gegn, vantar batteríið í mælaborðið. þeas hitamælir og snúnhr. mælir hreyfast ekki eins og er. vanir E30 menn skipta um rafhlöðu á 1 klst.
Ástand annars gott og eðlilegt miðað við aldur og fyrri störf.
150 þús er reyndar í lágmarki en samt ok mv. stgr.
kv Þórður H.

Hér að neðan eru myndir síðan ég keypti hann. Síðan hefur bæst á hann dráttarkúla, og 3 - 4 þus km akstur (3 bíll á heimilinu, lítið notaður).

viewtopic.php?f=10&t=20518&start=0

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/