bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óskast eftir E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=37358
Page 1 of 2

Author:  danish [ Mon 18. May 2009 11:35 ]
Post subject:  Óskast eftir E30

Sendið PM ef þú átt einn slíkan!

Author:  Alpina [ Thu 21. May 2009 00:48 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

Fáir til sölu held ég .. og þeir sem eru á góðu róli .. €€€€€€€€€€€€€€€€€€

Author:  Aron Andrew [ Thu 21. May 2009 01:12 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

Hvað ertu tilbúinn að láta fyrir rétta bílinn?

Author:  arnibjorn [ Thu 21. May 2009 08:02 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

Aron Andrew wrote:
Hvað ertu tilbúinn að láta fyrir rétta bílinn?

Ekki mikið þannig að þú getur gleymt þessu :lol:

Author:  Alpina [ Thu 21. May 2009 10:30 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað ertu tilbúinn að láta fyrir rétta bílinn?

Ekki mikið þannig að þú getur gleymt þessu :lol:


Grunar einmitt hið sama

Author:  arnibjorn [ Thu 21. May 2009 10:31 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað ertu tilbúinn að láta fyrir rétta bílinn?

Ekki mikið þannig að þú getur gleymt þessu :lol:


Grunar einmitt hið sama

Bauð honum minn og honum fannst hann of dýr og ég er ekki að biðja um mikið fyrir hann :)

Author:  Djofullinn [ Thu 21. May 2009 13:47 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

Milljón væntanlega of mikið?

Author:  Geirinn [ Fri 22. May 2009 14:09 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað ertu tilbúinn að láta fyrir rétta bílinn?

Ekki mikið þannig að þú getur gleymt þessu :lol:


Grunar einmitt hið sama

Bauð honum minn og honum fannst hann of dýr og ég er ekki að biðja um mikið fyrir hann :)


Fyrir forvitnissakir, hvað seturðu á bílinn þinn ?

Author:  arnibjorn [ Fri 22. May 2009 14:35 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

Geirinn wrote:
arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað ertu tilbúinn að láta fyrir rétta bílinn?

Ekki mikið þannig að þú getur gleymt þessu :lol:


Grunar einmitt hið sama

Bauð honum minn og honum fannst hann of dýr og ég er ekki að biðja um mikið fyrir hann :)


Fyrir forvitnissakir, hvað seturðu á bílinn þinn ?

~ 950k :)

Author:  Bui [ Fri 22. May 2009 19:33 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

verður að passa þig árni,,,,,, koto er sennilega búinn að senda þér skilaboð með "475 þús staðgreitt" ;;;;;; :angel:

Author:  xtract- [ Mon 25. May 2009 06:48 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað ertu tilbúinn að láta fyrir rétta bílinn?

Ekki mikið þannig að þú getur gleymt þessu :lol:


Grunar einmitt hið sama

Bauð honum minn og honum fannst hann of dýr og ég er ekki að biðja um mikið fyrir hann :)


950.000 er samt mikill peningur fyrir e30 imo :)

Author:  agustingig [ Mon 25. May 2009 08:52 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

afhverju ertu að reyna að selja árni? :shock:

Author:  Djofullinn [ Mon 25. May 2009 08:56 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

agustingig wrote:
afhverju ertu að reyna að selja árni? :shock:

Honum langar örugglega í Nissan :D

Author:  arnibjorn [ Mon 25. May 2009 09:00 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

agustingig wrote:
afhverju ertu að reyna að selja árni? :shock:

Ég er ekki að reyna selja en hann er samt til sölu ef einhver vill kaupa :lol:

Ég nenni varla að auglýsa hann til sölu af því að mér finnst mjög ólíkegt að menn séu reddí að staðgreiða e30 á milljón svona í miðri kreppu :)

Author:  agustingig [ Mon 25. May 2009 09:03 ]
Post subject:  Re: Óskast eftir E30

arnibjorn wrote:
agustingig wrote:
afhverju ertu að reyna að selja árni? :shock:

Ég er ekki að reyna selja en hann er samt til sölu ef einhver vill kaupa :lol:

Ég nenni varla að auglýsa hann til sölu af því að mér finnst mjög ólíkegt að menn séu reddí að staðgreiða e30 á milljón svona í miðri kreppu :)



allt til sölu fyrir rett verð... :mrgreen:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/