bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 06:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Jæja nú vantar mig BMW
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jæja þá vantar mig BMW. Nú þýðir engin þvæla, ef þú átt eða veist um e30 bíl e34 bíl, sem eru sætir, þá máttu láta mig vita. við erum ekkert að tala um eitthvað milljónaspil hér, en við skoðum allt. Skilyrði er að bíllinn sé í tiltörlega góðu ástandi! Síminn hjá mér er 822-2244 og email er gunni@bmwkraftur.com

kær kveðja, Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Til hamingju með söluna!

og

Ég samhryggist þér að vera búinn að selja bílinn!


(Þetta eru bæði góðar og slæmar fréttir)..

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hehe já....það er alveg rétt. bíðum samt til kl svona 18:00 þá verður þetta búið. :argh: :bigcry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hver er að kaupa einhver héðan

Hvað á að fá í staðinn (hvað viltu helst)

Veit um flottan 4 lita E36 sem Halli er með 316/318i :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Já, til hamingju ef þetta gengur eftir.
Eitthvern veginn grunar mig hver er tilvonandi kaupandi en það kemur í ljós :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
það er einhver norðanmaður sem ætlar að kaupa.

Gunni gullblárauðsvarti bíllinn hans halla er seldur, ég held meiraðsegja að hann verðu bara gull í dag :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 16:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað má bíllinn kosta?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Rétti bíllinn mætti alveg kosta uppundir 500þús. ég ég er alveg til í hvað sem er undir því. Bara ef þið vitið um einhvern svona bíl bauniði þá á mig upplýsingum!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 16:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
E30 M3?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
E30 M3?


Úúú :shock:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 17:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Var ekki Bjarki eða Birkir (man ekki hvort) að selja einn á 500 þús sem þarfnast lagfæringar?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 17:43 
held að m3inn sé ekki lengur til sölu :o


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Það var verið að taka E-30 ///M3 hans Birkirs í gegn, hann vill fá eikkað í kringum 700 fyrir hann.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 18:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Raggi, veistu hvað þurfti að gera fyrir bílinn annað en að skipta um kúplingu?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2003 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Er hann í góðu standi? Þ.e.a.s. ekkert alvarlegt sem gæti farið að klikka?
Mig langar svo í E30 m3 :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group