bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ÓE BMW e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=36538
Page 1 of 3

Author:  ValliB [ Tue 14. Apr 2009 17:05 ]
Post subject:  ÓE BMW e36

Er að svipast um eftir flottum e36

Möst:
m50b25, m52b25, m52b28
Gott stand á krami og boddýi
góðar&flottar sumarfelgur

Ekki möst, en kostur:
coupe
leður
topplúga
ekki ekinn hálfa leið til tunglsins (240-250.000km)


Borga rétt verð fyrir réttan bíl, þýðir ekki að bjóða mér einhver verkefni.

Svo ef þið eigið e36 sem uppfyllir þessi skilyrði, hikið ekki við að hafa samband. Annaðhvort í EP eða bara hér
kv.

Author:  ValliB [ Tue 14. Apr 2009 19:31 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

Bíllinn þarf ekki endilega að vera "officially" til sölu.
Bara ef menn eru að spá og spegúlera, þá mega þeir endilega senda mér línu

Author:  ValliB [ Thu 16. Apr 2009 23:29 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

jæja strákar, við erum ekki að tala um neinn 350.000 kjaftæði fyrir flottu e36 bílana ykkar

svo skjótið einhverju á mig

Author:  Mánisnær [ Fri 17. Apr 2009 00:18 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

Þér langar ekki í flottann e34 sem uppfyllir allann þennan lista nema auðvitað að vera ekki coupe?

Author:  ValliB [ Fri 17. Apr 2009 09:22 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

Sendu mér nánari uppl. í EP

Author:  Alpina [ Sat 18. Apr 2009 21:14 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

það eru því miður svo fáir E36 coupe bílar til sem eru ALVÖRU........ einn á Dalvík

Author:  Elnino [ Sat 18. Apr 2009 21:50 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

Alpina wrote:
það eru því miður svo fáir E36 coupe bílar til sem eru ALVÖRU........ einn á Dalvík



og einn sem er búinn að yfirgefa landið :argh: :argh:

Author:  Mánisnær [ Sat 18. Apr 2009 21:59 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

Alpina wrote:
það eru því miður svo fáir E36 coupe bílar til sem eru ALVÖRU........ einn á Dalvík


Sá bíll er mega, fjólublá/svartur minnir mig. Gamli Moog. Ertu ekki að tala um þann bíl*? Alltaf gaman að sjá hann þegar maður er þar.

Author:  Alpina [ Sun 19. Apr 2009 00:23 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

Mánisnær wrote:
Alpina wrote:
það eru því miður svo fáir E36 coupe bílar til sem eru ALVÖRU........ einn á Dalvík


Sá bíll er mega, fjólublá/svartur minnir mig. Gamli Moog. Ertu ekki að tala um þann bíl*? Alltaf gaman að sjá hann þegar maður er þar.


einmitt.. einn besti 2d e36 á landinu

Author:  ValliB [ Sun 19. Apr 2009 01:50 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

Alpina wrote:
það eru því miður svo fáir E36 coupe bílar til sem eru ALVÖRU........ einn á Dalvík


Jæja, sýnið mér þessa fáu :P

Author:  BirkirB [ Sun 19. Apr 2009 02:04 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

segi það nú...minn er svo einmana hérna í bænum :biggrin:

Author:  ValliB [ Sun 19. Apr 2009 14:25 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

Ef þér þykir virkilega vænt um bílinn þinn, bjargaðu honum þá úr saltinu :wink:

Author:  ValliB [ Mon 20. Apr 2009 22:35 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

Jæja, þetta er nú frekar langsótt svosem

Author:  Jón Ragnar [ Tue 21. Apr 2009 10:10 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

Alpina wrote:
það eru því miður svo fáir E36 coupe bílar til sem eru ALVÖRU........ einn á Dalvík



HEY!!!!! :argh:

Author:  ValliB [ Sat 25. Apr 2009 13:42 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW e36

Jææja strákar, mig er farið að langa í bíl aftur

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/