bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
óska eftir þristi eða fimmu í skiptum fyrir tvo bíla https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=36113 |
Page 1 of 1 |
Author: | sindrib [ Tue 31. Mar 2009 03:54 ] |
Post subject: | óska eftir þristi eða fimmu í skiptum fyrir tvo bíla |
óska eftir e-36 eða e-34 í skiptum fyrir , skoða lika benz,e- linu helst disel þá eða 200 Mitsubishy colt árg 1992 sem ég á ekki myndir af en er sjúskaður og myndi henta fínt í sem vinnubíll hjá einhverjum og Toyotu Carina E. í topp standi fyrir utan smá útlitsgalla, sem er beygla á hurð að aftan bílstjóra meginn og önnur beygla á hurð farþega meginn. Bíllinn er með 1800 cc bensín vél og 5 gíra beinskiptingu, hann eyðir aðeins 7,4 litrum p/100 en ég nota hann reyndar eingöngu í langkeyrslu, ætli hann sé ekki um 9-10 L í innanbæjar keyrslu, þessi bíll var leigubifreið á akureyri en og þess vegna er hann keyrður 395þús km, en hefur nánast alltaf verið þjónustaður hjá toyota, enda er bíllinn rosalega lítið slitinn miðað við akstur. ![]() ![]() svo er ein mynd þar sem hann er á 18" felgunum, og buið að photoshoppa í drasl (felgurnar fylgja ekki) ![]() verð hugmynd af bílunum saman er 180 þús |
Author: | sindrib [ Tue 31. Mar 2009 04:06 ] |
Post subject: | Re: óska eftir þristi eða fimmu í skiptum fyrir tvo bíla |
er til í að skoða e-30 lika, en þá bara 6cyl bíla, e-34 eða e-36 meiga vera 4cyl |
Author: | Bjorgvin [ Sat 04. Apr 2009 11:27 ] |
Post subject: | Re: óska eftir þristi eða fimmu í skiptum fyrir tvo bíla |
Hvað er búið að skipta um í Carinu? Ekinn þetta mikið þá hlýtur að vera búið að fara í skiptingu og vél óg eitthvað meira? Endilega póstaðu hvað hefur verið tekið í gegn... Kveðja |
Author: | sindrib [ Sun 05. Apr 2009 02:45 ] |
Post subject: | Re: óska eftir þristi eða fimmu í skiptum fyrir tvo bíla |
nei, ekkert verið átt við vél né gírkassa,, það var að vísu farið í heddið í 220 þús km, en svo bara helstu slithlutir.. þessir bílar eru rosalega vel smíðaðir. ég er buinn að keyra hann um 40 þús km og hef bara þurft að skipta um oliu og síur reglulega, og þurfti að skipta út einhverjum pinnum í bremsuskálunum að aftan.. hef að vísu nánast engöngu keyrt hann í langkeyrslu, er nýlega fluttur á suðvesturhornið. en ég myndi treysta þessum bíl hvert á land sem er. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |