bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er með Charger í skiptum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=35222
Page 1 of 1

Author:  bragi1 [ Mon 23. Feb 2009 20:21 ]
Post subject:  Er með Charger í skiptum

Ætla að prufa sem sneggvast að sjá hvort eitthver vilji skipta við mig á góðum BMW og:

Tegund: Dodge Charger
Árgerð: 2007
Ekinn: c.a 35.000 mílur
Litur: Grár
Slagrými: 3500cc V6 ( stærri mótorinn )
Eldsneyti: Bensín
Skipting: Sjálfskiptur
Dyrafjöldi: 4
Farþegafjöldi: 5


Þessi er með 3.5 V6 vélinni sem skilar 250 hestöflum og togar fínt ! Það sem þessi hefur umfram venjulegan SXT bíl er að þessi er allur leðraður ! Mjög kósý að keyra þetta. Einnig er mjög öflugt hljóðkerfi í honum.

Image
Image
Image


Verð : 3.500.000-
Áhvílandi : 3.000.000-
Afborganir um 48 þúsund í íslensku

Author:  bragi1 [ Mon 22. Jun 2009 15:40 ]
Post subject:  Re: Er með Charger í skiptum

Er enn að leita.

Image

Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/