Ég er með VW Golf sem ég hefði áhuga á að skipta fyrir BMW. Um er að ræða hrein skipti án milligöngu peninga.
Upplýsingar um bílinn:
Tegund: VW Golf
Vél: 1.6
Árgerð: 2007
Litur: Svartur
Ekinn 27.000km (nýbúinn að fara í service skoðun hjá Heklu án athugasemda)
Beinskiptur
Helsti búnaður:
Topplúga (tvívirk glertopplúga)
17" álfelgur
Armpúði milli framsæta
Leðurklætt stýri
Leðurklædd gírskipting
Leðurklædd handbremsa
Aksturstölva
Dökkar filmur aftur í
Bíllinn er vel með farinn og tjónlaus.
Ekkert er áhvílandi.
Frekari upplýsingar veittar gegn um PM
_________________ VW Golf MkV ´07
Ford Mustang GT 4.6 ´06
BMW X3 3.0 ´06 18" (seldur)
Golf GTI MkV ´05 (seldur)
Golf 1.6 MkV ´04 (seldur)
BMW 523i e39 (seldur)
|