bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
oska eftir BMW X5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=34953 |
Page 1 of 1 |
Author: | sadex5 [ Thu 12. Feb 2009 20:23 ] |
Post subject: | oska eftir BMW X5 |
óska eftir BMW X5,ekki eldri en 2003 helst grár. Get alveg tekið við láni .Skoða öll tilboð samt ..... Takk og kv.Emil |
Author: | Stefan325i [ Thu 12. Feb 2009 22:52 ] |
Post subject: | |
það eru 2 sem standa á bílasölu toyota í keflavík. http://umbar.toyota.is/rsb/frameset-reykjanesbaer.html http://umbar.toyota.is/rsb/frameset-reykjanesbaer.html |
Author: | Alpina [ Thu 12. Feb 2009 23:03 ] |
Post subject: | |
>Er á 3.0d 2006 218 ps // 500 nm þessa dagana þetta er einn albesti allround bíll EVER sem ég hef ekið |
Author: | x5power [ Thu 12. Feb 2009 23:28 ] |
Post subject: | |
eg er með x5 4,6is á að vera um 370hö 2004 einn af þeim flottari sem sjást á götunni. verðmiðinn er um 9kúlur. |
Author: | Alpina [ Thu 12. Feb 2009 23:31 ] |
Post subject: | |
x5power wrote: eg er með x5 4,6is á að vera um 370hö 2004 einn af þeim flottari sem sjást á götunni. verðmiðinn er um 9kúlur.
Kári eða Frissi í Motaás |
Author: | Stefan325i [ Thu 12. Feb 2009 23:48 ] |
Post subject: | |
Var einn svona 4.6is bíll til sölu um daginn á 3.4 millur 2003 árgerð |
Author: | x5power [ Thu 12. Feb 2009 23:50 ] |
Post subject: | |
kári gen. |
Author: | x5power [ Thu 12. Feb 2009 23:58 ] |
Post subject: | |
eg skoðaði þennan sem var sett á ca 3,4 . ónytt lakk, ónyt dekk, illa farin túrblóðs rauð innrétting og bara illa farinn í alla staði. ég skildi nú ekki í bogl að hafa haft hann inni til sýnis hjá sér í þessu ástandi. |
Author: | HAMAR [ Fri 13. Feb 2009 00:11 ] |
Post subject: | |
Ég á til þennan ef þú hefur áhuga ![]() http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?f=15&t=12548 |
Author: | Alpina [ Fri 13. Feb 2009 00:12 ] |
Post subject: | |
x5power wrote: eg skoðaði þennan sem var sett á ca 3,4 . ónytt lakk, ónyt dekk, illa farin túrblóðs rauð innrétting og bara illa farinn í alla staði. ég skildi nú ekki í bogl að hafa haft hann inni til sýnis hjá sér í þessu ástandi.
Það var Bíll sem Frissi átti .. Töff þegar hann var nýr,, ps,, hef ekið 4.8is Hljóðið í þeim bíl er hreint alveg eins og USA muscle-car gríðarlega flott |
Author: | Stefan325i [ Fri 13. Feb 2009 00:15 ] |
Post subject: | |
Samt eru með 2004 bíl á 9 millur ?? 2007 bíll ekinn 40 er sett á um 10 !! ég held að það megi laga þennan 2003 bíl fyrir þessar 5 millur + En eflaust geggjaður bíll sem þú ert með mér fynst verðið ansí stíft samt. |
Author: | Mánisnær [ Fri 13. Feb 2009 00:44 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: x5power wrote: eg skoðaði þennan sem var sett á ca 3,4 . ónytt lakk, ónyt dekk, illa farin túrblóðs rauð innrétting og bara illa farinn í alla staði. ég skildi nú ekki í bogl að hafa haft hann inni til sýnis hjá sér í þessu ástandi. Það var Bíll sem Frissi átti .. Töff þegar hann var nýr,, ps,, hef ekið 4.8is Hljóðið í þeim bíl er hreint alveg eins og USA muscle-car gríðarlega flott Urrar alveg rosalega ![]() |
Author: | saemi [ Fri 13. Feb 2009 01:00 ] |
Post subject: | |
x5power wrote: eg er með x5 4,6is á að vera um 370hö 2004 einn af þeim flottari sem sjást á götunni. verðmiðinn er um 9kúlur.
Þetta er all verulega stíft verð. Ég er með 4.6is, 2003, færð hann fyrir helming af þessu, eða 4.5 kúlur. |
Author: | Alpina [ Fri 13. Feb 2009 01:15 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: x5power wrote: eg er með x5 4,6is á að vera um 370hö 2004 einn af þeim flottari sem sjást á götunni. verðmiðinn er um 9kúlur. Þetta er all verulega stíft verð. Ég er með 4.6is, 2003, færð hann fyrir helming af þessu, eða 4.5 kúlur. OG ,,ath að öðrum ólöstuðum einn flottasti x5 bíll sem er í boði frá BMW .. þeas IMOLA rauður |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |