bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir E60 eða E65 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=34892 |
Page 1 of 1 |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 10. Feb 2009 16:12 ] |
Post subject: | Óska eftir E60 eða E65 |
óska eftir E60 5 seríu eða E65 7 seríu.. kröfurnar eru ssk 2007 eða nýrri og ekki einhver harlem týpa er með bíl uppi (sem má líka seljast í beinni sölu ![]() Infiniti FX35 Árgerð 2004 Sjálfskiptur 4WD með snow stillingu sem setur það alltaf á annars keyrir hann með mest afl á afturhjólunum VQ35DE mótor 3.5 V6 286hö Ljósbrúnt leður Rafmagn í sætum og hiti Rafmagn í öllum rúðum CD með 6 diska magasíni Bose soundsystem Digital miðstöð Topplúga Cruise control Aðgerðastýri sem er rafstillanlegt Gummímottur (Tau mottur fylgja með) bílinn er á 18 tommu álfelgum á veturna og 20 tommu krómfelgum á sumrin ![]() það er búið að samlita neðsta hlutann á bílnum og þakbogana Finnur ekki jeppling með sportlegri eiginleika en þennan.. Mjög þétt og góð fjöðrun í honum einnig er hann vel kraftmikill og soundið er alveg skuggalegt ![]() Bíllinn er mjög þéttur, vel þjónustaður 2 eigendur frá upphafi einn í usa og pabbi hérna heima.. var fluttur inn ótjónaður.. Hann er í topp standi myndir: Verð: 3 milljónir 890þúsund (sett á flesta svona bíla á bílasölur.is) Áhvílandi: 0kr ![]() |
Author: | saemi [ Tue 10. Feb 2009 19:22 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir E60 eða E65 |
Aron Fridrik wrote: Finnur ekki jeppling með sportlegri eiginleika en þennan
Hvað með X5 4.6is eða 4.8is ??? ![]() Sorrý off-topic, en ég bara varð. |
Author: | Einsii [ Tue 10. Feb 2009 21:14 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir E60 eða E65 |
saemi wrote: Aron Fridrik wrote: Finnur ekki jeppling með sportlegri eiginleika en þennan Hvað með X5 4.6is eða 4.8is ??? ![]() Sorrý off-topic, en ég bara varð. Það nákvæmlega poppuðu svo margir sportjeppar uppí hausinn á mér þegar ég las þetta... Alls ekki að seigja að þessi sé ekki góður. Finnst þetta bara svolítið BOLD statement á tímum þegar flest stóru bílafyrirtækin eru farin að smíða sportjeppa ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 10. Feb 2009 22:19 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir E60 eða E65 |
saemi wrote: Aron Fridrik wrote: Finnur ekki jeppling með sportlegri eiginleika en þennan Hvað með X5 4.6is eða 4.8is ??? ![]() Sorrý off-topic, en ég bara varð. testaðu svona bíl ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 10. Feb 2009 22:47 ] |
Post subject: | |
http://www.motortrend.com/roadtests/suv ... mance.html ![]() |
Author: | Hlynur___ [ Wed 11. Feb 2009 10:04 ] |
Post subject: | |
það er aldeilis uppi á þér typpið |
Author: | saemi [ Wed 11. Feb 2009 12:26 ] |
Post subject: | |
Aron Fridrik wrote: http://www.motortrend.com/roadtests/suvs/163_0406_luxury_midsize_suvs/infiniti_fx45_performance.html
![]() Hahahahaha. Það þýðir nú ekki að bera saman epli og appelsínur. Þarna er FX45, ekki FX35 eins og bíllinn sem er til sölu í þessarri auglýsingu. Einnig er þetta X5 4.4i, ekki 4.6is/4.8is. Ef þú skoðar þetta: http://www.motortrend.com/roadtests/suv ... specs.html þá sérðu að fyrir BMW X5 4.8is eru tölurnar: Acceleration, sec to mph 0-60 mph 5.9 1/4 mile, sec @ mph 14.3 @ 95.8 Braking, 60-0 mph, ft 114 600-ft slalom, avg mph 62.8 200-ft skidpad, avg g 0.8 Top-gear rpm @ 60 mph 1950 Á móti FX35: TEST DATA 0-60 mph 7.3 1/4 mile, sec @ mph 15.49 @ 91.00 Braking, 60-0 mph, ft 123 600-ft slalom, mph 62.4 200-ft skidpad, lateral g 0.79 Top-gear rpm @ 60 mph 2000 Hér er linkur á FX35 bílinn: http://www.motortrend.com/roadtests/suv ... ndex7.html |
Author: | Aron Fridrik [ Wed 11. Feb 2009 16:21 ] |
Post subject: | |
jæja ok skítlélegur bíll ![]() |
Author: | saemi [ Wed 11. Feb 2009 18:59 ] |
Post subject: | |
Aron Fridrik wrote: jæja ok skítlélegur bíll
![]() Nei ábyggilega ekki. Fær góða dóma þarna, merkilega sprækur og góður kostur miðað við samkeppnina ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |