bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 11:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Óska eftir E60 eða E65
PostPosted: Tue 10. Feb 2009 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
óska eftir E60 5 seríu eða E65 7 seríu..

kröfurnar eru

ssk
2007 eða nýrri
og ekki einhver harlem týpa


er með bíl uppi (sem má líka seljast í beinni sölu :))

Infiniti FX35
Árgerð 2004
Sjálfskiptur
4WD með snow stillingu sem setur það alltaf á annars keyrir hann með mest afl á afturhjólunum
VQ35DE mótor 3.5 V6 286hö
Ljósbrúnt leður
Rafmagn í sætum og hiti
Rafmagn í öllum rúðum
CD með 6 diska magasíni
Bose soundsystem
Digital miðstöð
Topplúga
Cruise control
Aðgerðastýri sem er rafstillanlegt
Gummímottur (Tau mottur fylgja með)

bílinn er á 18 tommu álfelgum á veturna og 20 tommu krómfelgum á sumrin :)

það er búið að samlita neðsta hlutann á bílnum og þakbogana

Finnur ekki jeppling með sportlegri eiginleika en þennan.. Mjög þétt og góð fjöðrun í honum einnig er hann vel kraftmikill og soundið er alveg skuggalegt 8)

Bíllinn er mjög þéttur, vel þjónustaður 2 eigendur frá upphafi einn í usa og pabbi hérna heima.. var fluttur inn ótjónaður.. Hann er í topp standi

myndir:
Image
Image
Image

Verð: 3 milljónir 890þúsund (sett á flesta svona bíla á bílasölur.is)
Áhvílandi: 0kr :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2009 19:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Aron Fridrik wrote:
Finnur ekki jeppling með sportlegri eiginleika en þennan


Hvað með X5 4.6is eða 4.8is ???

:lol:

Sorrý off-topic, en ég bara varð.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2009 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
saemi wrote:
Aron Fridrik wrote:
Finnur ekki jeppling með sportlegri eiginleika en þennan


Hvað með X5 4.6is eða 4.8is ???

:lol:

Sorrý off-topic, en ég bara varð.

Það nákvæmlega poppuðu svo margir sportjeppar uppí hausinn á mér þegar ég las þetta...
Alls ekki að seigja að þessi sé ekki góður. Finnst þetta bara svolítið BOLD statement á tímum þegar flest stóru bílafyrirtækin eru farin að smíða sportjeppa :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2009 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
saemi wrote:
Aron Fridrik wrote:
Finnur ekki jeppling með sportlegri eiginleika en þennan


Hvað með X5 4.6is eða 4.8is ???

:lol:

Sorrý off-topic, en ég bara varð.


testaðu svona bíl :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2009 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
http://www.motortrend.com/roadtests/suv ... mance.html :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2009 10:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
það er aldeilis uppi á þér typpið

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2009 12:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Aron Fridrik wrote:
http://www.motortrend.com/roadtests/suvs/163_0406_luxury_midsize_suvs/infiniti_fx45_performance.html :)


Hahahahaha. Það þýðir nú ekki að bera saman epli og appelsínur. Þarna er FX45, ekki FX35 eins og bíllinn sem er til sölu í þessarri auglýsingu. Einnig er þetta X5 4.4i, ekki 4.6is/4.8is.

Ef þú skoðar þetta:

http://www.motortrend.com/roadtests/suv ... specs.html

þá sérðu að fyrir BMW X5 4.8is eru tölurnar:

Acceleration, sec to mph

0-60 mph 5.9
1/4 mile, sec @ mph 14.3 @ 95.8
Braking, 60-0 mph, ft 114
600-ft slalom, avg mph 62.8
200-ft skidpad, avg g 0.8
Top-gear rpm @ 60 mph 1950

Á móti FX35:

TEST DATA
0-60 mph 7.3
1/4 mile, sec @ mph 15.49 @ 91.00
Braking, 60-0 mph, ft 123
600-ft slalom, mph 62.4
200-ft skidpad, lateral g 0.79
Top-gear rpm @ 60 mph 2000

Hér er linkur á FX35 bílinn:

http://www.motortrend.com/roadtests/suv ... ndex7.html

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2009 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
jæja ok skítlélegur bíll :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2009 18:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Aron Fridrik wrote:
jæja ok skítlélegur bíll :lol:


Nei ábyggilega ekki. Fær góða dóma þarna, merkilega sprækur og góður kostur miðað við samkeppnina :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group