bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW óskast fyrir Golf 2007
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=34740
Page 1 of 1

Author:  GTI-gutti [ Mon 02. Feb 2009 16:55 ]
Post subject:  BMW óskast fyrir Golf 2007

Ég er með VW Golf sem ég hefði áhuga á að skipta fyrir BMW. Um er að ræða hrein skipti án milligöngu peninga.

Upplýsingar um bílinn:
Tegund: VW Golf
Vél: 1.6
Árgerð: 2007
Litur: Svartur
Ekinn 27.000km (nýbúinn að fara í service skoðun hjá Heklu án athugasemda)
Beinskiptur

Helsti búnaður:
Topplúga (tvívirk glertopplúga)
17" álfelgur
Armpúði milli framsæta
Leðurklætt stýri
Leðurklædd gírskipting
Leðurklædd handbremsa
Aksturstölva
Dökkar filmur aftur í

Bíllinn er vel með farinn og tjónlaus.
Ekkert er áhvílandi.

Frekari upplýsingar veittar gegn um PM

Author:  GTI-gutti [ Sun 22. Feb 2009 02:07 ]
Post subject:  Re: BMW óskast fyrir Golf 2007

ttt
ef einhver hefur áhuga 8)

Author:  dadjan [ Sun 22. Feb 2009 22:29 ]
Post subject:  Re: BMW óskast fyrir Golf 2007

GTI-gutti wrote:
ttt
ef einhver hefur áhuga 8)


einkapóstur sendur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/