bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

323iA ´84
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=3472
Page 1 of 4

Author:  jens [ Fri 21. Nov 2003 16:26 ]
Post subject:  323iA ´84

...hef verið að auglýsa eftir þessum bíl síðustu daga og var að vona að einhver í þessu virka samfélagi þekkti til eigandans. Ég er búinn að komast að því að bíllinn er ekki á númerum og eigandinn heitir sennilegast Jens (Líndal) ekki allveg viss. Það var trúnaðarmál hjá skráningasofuni.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3418

Author:  Stefan325i [ Sun 04. Jan 2004 22:18 ]
Post subject: 

hvað er númerið á þessum blessaða bíl ?????

Author:  Stefan325i [ Wed 14. Jan 2004 01:05 ]
Post subject: 

allavegana er síðasti skráður eigandi Jens língdal sigurðson fannafoldi 74
þessi bíll er ekki búinn að vera á númerum síðan 09.09.1998. þú gerur alltaf prufað að hringja í jensarann síminn á fannafoldi 74 er 5675402.

Lítur samt allt út fyirr að þessi bíll sé ekki til lengur
það er bara till einn annar 323i 4 dyrir auto á landinu og þaða bíll er með gjörsamlega öllu og ekki ekinn nema 150 þúsunð km

Author:  Gunni [ Wed 14. Jan 2004 08:05 ]
Post subject: 

Hey það er gaurinn sem átti IM-870 ! Mig minnir að hann hafi verið búinn að rífa þennan 323, en ég þori ekki að sverja fyrir það!

Author:  Stefan325i [ Wed 14. Jan 2004 12:47 ]
Post subject: 

Já það passar hann átti IM870 2001.

Author:  rutur325i [ Wed 14. Jan 2004 13:36 ]
Post subject: 

ahhhhhh og nú er búið að rífa IM-870 líka og hann er nú endanlega dáinn

Author:  jens [ Wed 21. Jan 2004 06:44 ]
Post subject: 

Quote:
Lýsing ökutækis
Fastnúmer: MA955 Skráningarflokkur: Almenn merki
Skráningarnúmer: MA955 Notkunarflokkur: Almenn notkun
Tegund: BMW 323i Ökut. flokkur: Fólksbifreið
Litur: Grár Innflutningsástand: Notað
Fyrsta skráning: Vélargerð: Bensín
Árgerð/framleiðsluár: 1984 / Slagrými: 2291 [cm3]
Verksmiðjunúmer: WBAAD810601395573 Afköst: 110,3 [kW]

Hvaða bíll er þetta sem þú ert að tala um
Quote:
einn annar 323i 4 dyrir auto á landinu og þaða bíll er með gjörsamlega öllu og ekki ekinn nema 150 þúsunð km
er það þessi IM 870. Eru þið vissir um að sé búið að rífa bílinn hans Jens.

Author:  Schulii [ Wed 21. Jan 2004 21:00 ]
Post subject: 

ég þekki Jenna.. ef einhvern vantar að ná í hann!

Author:  jens [ Wed 21. Jan 2004 22:58 ]
Post subject: 

Quote:
ég þekki Jenna.. ef einhvern vantar að ná í hann!

:bow: Schulii_730i ertu til í að gera mér greiða og athuga í hvernig ástandi bíllinn
er / hvort hann sé til / og hvort hann sé falur...
Það væri mér mikils virði...

Author:  jens [ Wed 21. Jan 2004 23:05 ]
Post subject: 

Er svo spenntur að ég varð að setja inn mynd af honum.

Image

Kannski ekki besta myndinn af honum en...
Það er ýmislegt sem þótti flott þá sem er kannski ekki svo flott núna en ok
get tekið því. En aðalmálið var 150 hp sjálfsk og alles og hel... hvað þetta virkaði.

Author:  Schulii [ Thu 22. Jan 2004 19:01 ]
Post subject: 

hurðu.. ég hringdi í hann og ég er með slæmar fréttir.. sko mjög slæmar.
Hann átti 323i sem hann sagði að hefði verið steingrár en ekki með þessu númeri heldur MB-950 að hann minnti.. og hann er ónýtur! :(

búið að henda honum fyrir löngu sagði hann! :(

Author:  Haffi [ Thu 22. Jan 2004 20:14 ]
Post subject: 

En vá hvað þessi svarti er sætur eitthvað. :oops:

Author:  Alpina [ Thu 22. Jan 2004 20:18 ]
Post subject: 

jens wrote:
Er svo spenntur að ég varð að setja inn mynd af honum.

Image

Kannski ekki besta myndinn af honum en...
Það er ýmislegt sem þótti flott þá sem er kannski ekki svo flott núna en ok
get tekið því. En aðalmálið var 150 hp sjálfsk og alles og hel... hvað þetta virkaði.


Júhúú ALPINA felgur :wink: :wink: :wink: :wink: 8) 8) 8) 8)

Author:  jens [ Thu 22. Jan 2004 20:47 ]
Post subject: 

Og á þær enn 15 x 7" 8) . Þeim er ætlaður staður undir E30 eða E21 sem ég eignast vonandi einn daginn. Mér sýnist ég verði að gefa upp á bátinn þennan 323iA :-({|= :argh:

Author:  jens [ Thu 22. Jan 2004 20:56 ]
Post subject: 

Hluti að eigandaskrá:
Quote:
23.04.1992 Jens Heiðar Ragnarsson 2010705039 26.05.1992 Akranes
13.10.1993 Steingrímur Jón Þórðarson 1204673529 19.10.1993 Reykjavík
22.04.1998 Jens Líndal Sigurðsson 2310783399 24.04.1998 Reykjavík

Schulii_730i Takk kærlega fyrir að athuga þetta fyrir mig. En erum við ekki að tala um sama Jenna. Og ef svo er þá er hann ekki að muna númerið rétt.
Quote:
Lýsing ökutækis
Fastnúmer: MA955 Skráningarflokkur: Almenn merki
Skráningarnúmer: MA955 Notkunarflokkur: Almenn notkun
Tegund: BMW 323i Ökut. flokkur: Fólksbifreið
Litur: Grár Innflutningsástand: Notað
Fyrsta skráning: Vélargerð: Bensín
Árgerð/framleiðsluár: 1984 / Slagrými: 2291 [cm3]
Verksmiðjunúmer: WBAAD810601395573 Afköst: 110,3 [kW]


Ef einhver hefur aðgang að bifreiðaskráningu þá mætti hann athuga hvort MA 955 sé ekki ennþá skráður en númeralaus og hver eigandinn er.

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/