bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vantar touring/sedan bmw í skiptum fyrir 38" 4runner
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=34592
Page 1 of 1

Author:  Gudniths [ Mon 26. Jan 2009 17:01 ]
Post subject:  vantar touring/sedan bmw í skiptum fyrir 38" 4runner

jæja nú er ég að leita eftir bmw í skiptum fyrir 91' af 38" breyttum 4runner. þetta má vera touring(station) eða sedan bíll og hann má þarfnast einhvers viðhalds en best væri að hann væri bara good to go. skoða ýmislegt endilega sendið á mig fyrirspurn

skiptiverðið er 320 þús. skoða smá milligjöf.

nota hann á hverjum degi í og úr skóla

er búinn að fara í 3 ferðir á honum og hann virkaði mjög vel og var mjög skemmtilegur

er á hálfsltnum 38" sem duga eitthvað á 14 tommu 2. ventla stálfelgum.
5.29 hlutföll
kastara grind og kastarar að framan
kastarar að aftan
cd með jack tengi fyrir ipodinn(snilld á fjöllum)
v6 bensín
beinskiptur
aukatankur
ekinn: 260 þús
boddýið er ekki mikið ryðgað, smá í kringum afturhurðirnar og á stuðurunum.
gott afturdrif
nýlegur rafgeymir

bílinn fer ekki í framdrifið en það er líklega millikassinn eða lokurnar sem er bilað, hef ekki kannað það.
rörið frá bensínáfyllingarstútnum niðrí tank er með smá gati sem væri hentugt að gera við :)
það þarf að finna nýtt bracket fyrir afturrúðuna á mótor í lagi en bracketið er ónýtt.
síðan þarf að ditta aðeins að honum fyrir skoðun en ef þú hefur bílskúr og verkfæratösku þá ertu góður.

Image

Image

Gudniths@hotmail.com
696-6946
eða PM/EP

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/