bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Með allt að 2millur fyrir rétta bílinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=34377
Page 1 of 2

Author:  arnirj [ Fri 16. Jan 2009 16:44 ]
Post subject:  Með allt að 2millur fyrir rétta bílinn

óska eftir Bmw þá helst 5 jafnvel 3. þarf að vera leðrað og lúga, þá er bara að slá sem mest af bílunum og þá gæti verið að ég taki 1stk.... :D

Author:  Alpina [ Fri 16. Jan 2009 17:58 ]
Post subject:  Re: Með allt að 2millur fyrir rétta bílinn

arnirj wrote:
óska eftir Bmw þá helst 5 jafnvel 3. þarf að vera leðrað og lúga, þá er bara að slá sem mest af bílunum og þá gæti verið að ég taki 1stk.... :D


Á M5 91....

ný málaður,, megaflottur

Author:  arnirj [ Fri 16. Jan 2009 20:20 ]
Post subject: 

Ja nei takk verður að vera byggður á þessari öld!

Author:  Axel Jóhann [ Fri 16. Jan 2009 20:28 ]
Post subject: 

arnirj wrote:
Ja nei takk verður að vera byggður á þessari öld!





Ertu eitthvað vanheill maður? Hann er að bjóða þér mjög fínan E34 M5. :lol:

Author:  dadjan [ Fri 16. Jan 2009 21:36 ]
Post subject:  Re: Með allt að 2millur fyrir rétta bílinn

arnirj wrote:
óska eftir Bmw þá helst 5 jafnvel 3. þarf að vera leðrað og lúga, þá er bara að slá sem mest af bílunum og þá gæti verið að ég taki 1stk.... :D


pm sent

Author:  jon mar [ Fri 16. Jan 2009 22:11 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
arnirj wrote:
Ja nei takk verður að vera byggður á þessari öld!





Ertu eitthvað vanheill maður? Hann er að bjóða þér mjög fínan E34 M5. :lol:


sumir eru bara alltof flottir til að láta sjá sig á bílum sem eru byggðir á þeim tíma sem euro-poppið var alls ráðandi :lol:

M5 frá upphafi er 8)

Author:  Alpina [ Fri 16. Jan 2009 22:33 ]
Post subject: 

jon mar wrote:

M5 frá upphafi er 8)


Það er einmitt þráður í e34 deildinni á m5board

...... Afhverju er E28 M5 oft dýrari en E34 M5 :roll:


hehehe.... svoleiðis bílar eru mjög sjaldan til sölu og þykja virkilega skemmtilegir ,, talsvert létteri en E34


ps,,,,,, en hef ekkert verið hrifinn af E28 gegnumsneitt :oops:

Author:  Elnino [ Fri 16. Jan 2009 22:44 ]
Post subject: 

sumir eru heldur ekki tilbúnir/þora ekki að taka "áhættuna" að fara í ///M deildina. :? :wink:

Author:  arnirj [ Sat 17. Jan 2009 10:24 ]
Post subject: 

Það eru bara sumir sem ekki nenna að hanga á kúplingunni allan daginn eins og ég, þannig að ég vill bara hafa automatik :?

Author:  Einsii [ Sat 17. Jan 2009 11:33 ]
Post subject: 

arnirj wrote:
Það eru bara sumir sem ekki nenna að hanga á kúplingunni allan daginn eins og ég, þannig að ég vill bara hafa automatik :?

Ojj.. Fáðu þér Benz!



:P

Author:  Alpina [ Sat 17. Jan 2009 12:04 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
arnirj wrote:
Það eru bara sumir sem ekki nenna að hanga á kúplingunni allan daginn eins og ég, þannig að ég vill bara hafa automatik :?

Fáðu þér Benz!



:P


Yrðir ekki svikinn af því :wink:

Author:  slapi [ Sat 17. Jan 2009 12:06 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Einsii wrote:
arnirj wrote:
Það eru bara sumir sem ekki nenna að hanga á kúplingunni allan daginn eins og ég, þannig að ég vill bara hafa automatik :?

Fáðu þér Benz!



:P


Yrðir ekki svikinn af því :wink:

Engin Stjarna í undirskriftinni hjá þér :whistle:

Author:  Djofullinn [ Sat 17. Jan 2009 12:07 ]
Post subject: 

Ég á einn 2001 540 M-Tech á 1760 þús. Ekinn 114 þús minnir mig

Author:  Eggert 525 [ Sat 17. Jan 2009 20:01 ]
Post subject: 

ég er með e60 2004 525d sem ég myndi láta fara á 2.000.000 og uppítöku á láni upp á tæpar 2 millur. leður, ssk og allt það dót ef þú hefur áhuga á virkilega þéttum bíl

Author:  arnirj [ Sun 18. Jan 2009 01:14 ]
Post subject: 

Góður! þú ert kannski sá eini sem ekki er til í að slá af bílnum í kreppunni? en þetta er kannski rétt verð ef hann er ekkinn 4000km takk samt....

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/