bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Langar í E30 eða E28
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=34034
Page 1 of 1

Author:  Guðni F [ Fri 02. Jan 2009 03:59 ]
Post subject:  Langar í E30 eða E28

Eins og titillinn segir þá hef ég áhuga á því að kaupa E30 eða E28. Vélarstærð skiptir ekki máli. Er að leita að einhverju í ódýrari kantinum.

8457087 - Guðni.

Author:  Guðni F [ Sun 04. Jan 2009 06:06 ]
Post subject: 

Er meira fyrir E30, bjallið ef þið hafið eitthvað ;)

Author:  Alpina [ Sun 04. Jan 2009 11:15 ]
Post subject: 

Guðni F wrote:
Er meira fyrir E30, bjallið ef þið hafið eitthvað ;)


Held að úrvalið sé orðið takmarkað,,

ef þú vilt svona bíl ,,,þá er mitt mat að fara alla leið = 325

Author:  Guðni F [ Sun 04. Jan 2009 16:29 ]
Post subject: 

Já það var alltaf pælingin að fara alla leið, semsagt í 325. En ef mér stendur til boða einhver heill og flottur E30 sem er kannski t.d. 316 þá er alltaf hægt að redda sér stærri mótor.

Author:  Alpina [ Sun 04. Jan 2009 16:34 ]
Post subject: 

Guðni F wrote:
Já það var alltaf pælingin að fara alla leið, semsagt í 325. En ef mér stendur til boða einhver heill og flottur E30 sem er kannski t.d. 316 þá er alltaf hægt að redda sér stærri mótor.


ALLT það ferli er dýrara en oem 325

Author:  GunniT [ Sun 04. Jan 2009 16:36 ]
Post subject: 

já og svo er ekki eins og 325 sé á hverju strái.. man eftir einum e30 325I turbo til sölu og ekki meira held ég..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/