bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E38 bíl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=34013
Page 1 of 3

Author:  Mánisnær [ Wed 31. Dec 2008 17:57 ]
Post subject:  E38 bíl

Óska eftir e38 bíl.

698 1753
PM

Author:  saemi [ Wed 31. Dec 2008 18:09 ]
Post subject: 

Ertu ekki að meina E32/E34 með vél sem þú getur notað :)

Author:  Mánisnær [ Wed 31. Dec 2008 18:51 ]
Post subject: 

Nei, e38 bíl sem ég get notað og gert þá við 535 þegar réttur mótor kemur í leitirnar:)

Skoða einnig e39 bíl, 96 árgerðina t.d. eins og þessi 540 sem fór á 350 hérna um daginn.

Author:  Alpina [ Wed 31. Dec 2008 18:52 ]
Post subject: 

Eitt í einu :wink:

eða er ALLT að gerast :lol:

Author:  Mánisnær [ Wed 31. Dec 2008 20:57 ]
Post subject: 

Það er ekkert að gerast :)

Er fólk ekki í því að flytja inn mótora? Eða er það bara pjúra vitleysa :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Wed 31. Dec 2008 21:29 ]
Post subject: 

er ekki til ódýrari og áræðanlegri bílar en E38?

Author:  bragi1 [ Wed 31. Dec 2008 22:11 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
er ekki til ódýrari og áræðanlegri bílar en E38?


Það held ég.


:lol:

Author:  Mánisnær [ Wed 31. Dec 2008 22:27 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
er ekki til ódýrari og áræðanlegri bílar en E38?


Jú, nú?

Author:  Angelic0- [ Wed 31. Dec 2008 23:19 ]
Post subject: 

Mánisnær wrote:
Það er ekkert að gerast :)

Er fólk ekki í því að flytja inn mótora? Eða er það bara pjúra vitleysa :lol:


Ætlaru þá ekki að fá heddið :?:

Author:  Mánisnær [ Wed 31. Dec 2008 23:55 ]
Post subject: 

Nei, af hverju lestu ekki skilaboðin frá mér?

Mótorinn minn er ónýtur.

Author:  saemi [ Thu 01. Jan 2009 01:25 ]
Post subject: 

Ókei. Þú ert þá að meina E38/E39 bíl til að rúnta um á án þess að nota hann í varahluti :)

Author:  srr [ Thu 01. Jan 2009 01:36 ]
Post subject: 

Mánisnær wrote:
Það er ekkert að gerast :)

Er fólk ekki í því að flytja inn mótora? Eða er það bara pjúra vitleysa :lol:

Varavélin mín, m30b35....ég flutti hana inn frá Ameríkuhreppi fyrir ári síðan.
Ég hef ekki prufað hana ennþá en keypti hana í því ástandi að hún sé í lagi,
svo sagði seljandinn amk.....

Author:  Mánisnær [ Thu 01. Jan 2009 01:48 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Ókei. Þú ert þá að meina E38/E39 bíl til að rúnta um á án þess að nota hann í varahluti :)


Já nákvæmlega :)

Author:  Mánisnær [ Thu 01. Jan 2009 01:49 ]
Post subject: 

srr wrote:
Mánisnær wrote:
Það er ekkert að gerast :)

Er fólk ekki í því að flytja inn mótora? Eða er það bara pjúra vitleysa :lol:

Varavélin mín, m30b35....ég flutti hana inn frá Ameríkuhreppi fyrir ári síðan.
Ég hef ekki prufað hana ennþá en keypti hana í því ástandi að hún sé í lagi,
svo sagði seljandinn amk.....


Og hún er ekki til sölu, ekki satt ?

Author:  Angelic0- [ Thu 01. Jan 2009 01:59 ]
Post subject: 

Mánisnær wrote:
Nei, af hverju lestu ekki skilaboðin frá mér?

Mótorinn minn er ónýtur.


Ég fékk þessi greinilega ekki... eða einhver er að lesa og henda hjá mér...

en hvað er kapút nákvæmlega :?:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/