bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er með milljón til að staðgreiða!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=33970
Page 1 of 2

Author:  levy [ Mon 29. Dec 2008 12:53 ]
Post subject:  Er með milljón til að staðgreiða!

Komið með einhverja flotta handa mér:)
staðgreiði milljón!

Langar helst í einhvern með stærri vél en 1800..
og vil helst með topplúgu en þetta skiptir samt ekki öllu:)

Bíð spenntur:)

Author:  Mr. P [ Mon 29. Dec 2008 14:24 ]
Post subject: 

U got PM. :D

Author:  Alpina [ Mon 29. Dec 2008 18:40 ]
Post subject: 

Vá .......

Author:  levy [ Mon 29. Dec 2008 19:40 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Vá .......


hvað eitthvað spes sem þú sást?

Author:  Alpina [ Mon 29. Dec 2008 21:37 ]
Post subject: 

levy wrote:
Alpina wrote:
Vá .......


hvað eitthvað spes sem þú sást?


gott að eiga kúlu 8) 8) 8)

Author:  levy [ Mon 29. Dec 2008 22:24 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
levy wrote:
Alpina wrote:
Vá .......


hvað eitthvað spes sem þú sást?


gott að eiga kúlu 8) 8) 8)


hehe ég bara er ekkert að skilja þig félagi..

Author:  IceDev [ Tue 30. Dec 2008 00:24 ]
Post subject: 

Kúla = milla

Author:  ///MR HUNG [ Tue 30. Dec 2008 00:39 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
levy wrote:
Alpina wrote:
Vá .......


hvað eitthvað spes sem þú sást?


gott að eiga kúlu 8) 8) 8)
Heppinn þú en mér finnst betra að eiga 2 :lol:

Author:  levy [ Tue 30. Dec 2008 01:31 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Kúla = milla


haha skil núna:) góður;)

Author:  Angelic0- [ Tue 30. Dec 2008 13:27 ]
Post subject: 

Hefur þú ekkert spáð í innlánsvöxtunum, á meðan að IMF heimtar að við hækkum stýrivexti þá ert þú í góðum málum :?:

Settu þetta á reiking í banka og notaðu vextina til að borga af bíl á bílaláni...

mikið hagstæðara þar sem að þú átt jú peninginn áfram...

Author:  Svezel [ Tue 30. Dec 2008 13:43 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Hefur þú ekkert spáð í innlánsvöxtunum, á meðan að IMF heimtar að við hækkum stýrivexti þá ert þú í góðum málum :?:

Settu þetta á reiking í banka og notaðu vextina til að borga af bíl á bílaláni...

mikið hagstæðara þar sem að þú átt jú peninginn áfram...


Þetta er aldeilis frábært ráð....:roll:

Author:  íbbi_ [ Tue 30. Dec 2008 15:20 ]
Post subject: 

vægast vafasöm fjármálaráðgjöf,

notaðu milluna þína til að kaupa bílin, og eigðu svo bílin

Author:  Zed III [ Tue 30. Dec 2008 15:37 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
vægast vafasöm fjármálaráðgjöf,

notaðu milluna þína til að kaupa bílin, og eigðu svo bílin


ditto, mun betri fílingur að eiga bílinn sinn sjálfur og ekkert vesen.

Author:  Einarsss [ Tue 30. Dec 2008 15:42 ]
Post subject: 

það eru nú engir ógurlegir vextir af einni milljón ... amk yrði það mjög lítið bílalán sem þú þyrftir að taka ef þú ætlaðir að láta vextina borga það niður

Author:  jonthor [ Tue 30. Dec 2008 15:44 ]
Post subject: 

DrWho wrote:
íbbi_ wrote:
vægast vafasöm fjármálaráðgjöf,

notaðu milluna þína til að kaupa bílin, og eigðu svo bílin


ditto, mun betri fílingur að eiga bílinn sinn sjálfur og ekkert vesen.


... Vandamál Íslendinga í hnotskurn :-$

Vextir af einni milljón í eitt ár í núverandi ástandi eru 180.000 kr.

:o

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/