bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Pontiac Tempest Lemans 70 árg. skoða skipti í BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=32829
Page 1 of 1

Author:  jolly b [ Mon 03. Nov 2008 21:17 ]
Post subject:  Pontiac Tempest Lemans 70 árg. skoða skipti í BMW

Því miður verð ég að selja þenna þar sem ég er að fara missa geymsluna fyrir hann og hef bara ekki efni á að fara leiga skúr.
er að tala um
Pontiac Tempest Lemans
70 árg
sjálfskiptur 3 þrepa
350 pontiac mótor
skoðaður 09
bíllinn er í sæmulegu standi þarf að ditta að hinnu og þessi eins og
stýrisdælan lekur og þarf að skipta um pakkningu en er vel notanlegur þarf bara að fylla á öðruhverju
þarf að bólstra framsætið
það þarf að gera við eitthvað af ryði en ekkert nauðsinlegt komnar nokkrar bólur

en bíllinn er mjög fallegur og virkar æðislega og soundið er geðveikt

sett á bílinn 990 þús en svo að hann fari vonandi fljótlega þá eru öll tilboð skoðuð
ath einnig skipti á öllu mögulegu

Image

uppl í pm

skítaköst og offtopic bönnuð

Author:  Fúsi [ Tue 30. Dec 2008 22:35 ]
Post subject: 

Sæll

Ertu búinn að selja þennann

Kveðja Fúsi

Author:  Mazi! [ Wed 31. Dec 2008 03:59 ]
Post subject: 

ágætis winterbeater þetta :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/