bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir E30/E36 Coupé https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=32789 |
Page 1 of 2 |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 01. Nov 2008 15:59 ] |
Post subject: | Óska eftir E30/E36 Coupé |
Jæja Ég er að leita mér af leiktæki og er þá helst að leita að E30 320/325 Coupé eða E36 323-325 Coupé eða 4 dyra. Nauðsinlegt að bílarnir séu keyrandi og beinskiptir. Allt upp að 500k en skoða samt eitthvað dýra. Er líka til í Nissan 200sx en það er auðvitað enginn séns á að finna þannig hérna ![]() |
Author: | Stefan325i [ Sat 01. Nov 2008 16:43 ] |
Post subject: | |
Þú getur fengið að prufa í kvöld ef þú verður ekki orðinn fullur..... Aðeins dýrari en það sem þú er að spá í en fljótt að koma þegar þú byrjar að breita öðrum bíl. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31873 |
Author: | gstuning [ Sat 01. Nov 2008 16:45 ] |
Post subject: | |
Hvaða breyting sem það væri á 500k bíl til að gera leiktæki væri einu of dýr til að ekki kaupa þennan bara þar sem að listinn af hlutun í honum er verulega langur og fínn ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 01. Nov 2008 16:56 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: Þú getur fengið að prufa í kvöld ef þú verður ekki orðinn fullur.....
Aðeins dýrari en það sem þú er að spá í en fljótt að koma þegar þú byrjar að breita öðrum bíl. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31873 Damn! langar alltof mikið í bílinn þinn! ![]() |
Author: | Stefan325i [ Sat 01. Nov 2008 17:31 ] |
Post subject: | |
Getur fengið að prufa ef þú verðru ekki búinn að fá þér bjór á eftir, !! |
Author: | Einarsss [ Sat 01. Nov 2008 18:14 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Stefan325i wrote: Þú getur fengið að prufa í kvöld ef þú verður ekki orðinn fullur..... Aðeins dýrari en það sem þú er að spá í en fljótt að koma þegar þú byrjar að breita öðrum bíl. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31873 Damn! langar alltof mikið í bílinn þinn! ![]() held að í alvöru að þú gerir ekki betri kaup á e30 græju! bara sjæna hann aðeins meira til og þá ertu solid |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 07. Nov 2008 13:09 ] |
Post subject: | |
Ef einhver getur reddað mér númerinu hjá gaurnum sem á þennan ![]() þá væri ég MJÖG sáttur með það. Held að eignandinn heitir frank |
Author: | Bui [ Fri 07. Nov 2008 13:41 ] |
Post subject: | |
er með e30 fyrir þig ef þú hefur áhuga er verið að swappa |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 07. Nov 2008 13:43 ] |
Post subject: | |
Hversu ódýrt fæ ég hann? ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 13. Nov 2008 18:44 ] |
Post subject: | |
Skoða líka E34 530-535 |
Author: | Angelic0- [ Thu 13. Nov 2008 18:47 ] |
Post subject: | |
E39 540iA semsagt seldur ![]() En allavega þá væri gáfulegt að ræða við Aron Friðrik, ef að þú vilt SOLID E36... ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 13. Nov 2008 18:50 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Skoða líka E34 525i sérstaklega þá M20 bíl
Lagaði þetta fyrir þig, ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 13. Nov 2008 21:26 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: E39 540iA semsagt seldur
![]() En allavega þá væri gáfulegt að ræða við Aron Friðrik, ef að þú vilt SOLID E36... ![]() Sendi hann fyrir rúmri viku já. Langar ekki alveg í bílinn hans Arons.. nenni ekki svo dýru |
Author: | doddi1 [ Thu 13. Nov 2008 21:35 ] |
Post subject: | |
ég er með einn með fínu íslensku láni og smá útborgun ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 13. Nov 2008 22:22 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Angelic0- wrote: E39 540iA semsagt seldur ![]() En allavega þá væri gáfulegt að ræða við Aron Friðrik, ef að þú vilt SOLID E36... ![]() Sendi hann fyrir rúmri viku já. Langar ekki alveg í bílinn hans Arons.. nenni ekki svo dýru Afhverju ekki... þú talar um allt að 500k ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |