bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Jæja

Ég er að leita mér af leiktæki og er þá helst að leita að E30 320/325 Coupé eða E36 323-325 Coupé eða 4 dyra. Nauðsinlegt að bílarnir séu keyrandi og beinskiptir.

Allt upp að 500k en skoða samt eitthvað dýra.
Er líka til í Nissan 200sx en það er auðvitað enginn séns á að finna þannig hérna :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Þú getur fengið að prufa í kvöld ef þú verður ekki orðinn fullur.....
Aðeins dýrari en það sem þú er að spá í en fljótt að koma þegar þú byrjar að breita öðrum bíl.



http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31873

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvaða breyting sem það væri á 500k bíl til að gera leiktæki væri einu of dýr til að ekki kaupa þennan bara þar sem að listinn af hlutun í honum er verulega langur og fínn :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Stefan325i wrote:
Þú getur fengið að prufa í kvöld ef þú verður ekki orðinn fullur.....
Aðeins dýrari en það sem þú er að spá í en fljótt að koma þegar þú byrjar að breita öðrum bíl.



http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31873


Damn! langar alltof mikið í bílinn þinn! :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Getur fengið að prufa ef þú verðru ekki búinn að fá þér bjór á eftir, !!

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Jón Ragnar wrote:
Stefan325i wrote:
Þú getur fengið að prufa í kvöld ef þú verður ekki orðinn fullur.....
Aðeins dýrari en það sem þú er að spá í en fljótt að koma þegar þú byrjar að breita öðrum bíl.



http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31873


Damn! langar alltof mikið í bílinn þinn! :D


held að í alvöru að þú gerir ekki betri kaup á e30 græju!

bara sjæna hann aðeins meira til og þá ertu solid

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2008 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ef einhver getur reddað mér númerinu hjá gaurnum sem á þennan
Image

þá væri ég MJÖG sáttur með það.
Held að eignandinn heitir frank

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2008 13:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Jan 2008 00:18
Posts: 663
er með e30 fyrir þig ef þú hefur áhuga er verið að swappa


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2008 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hversu ódýrt fæ ég hann? :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2008 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Skoða líka E34 530-535

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2008 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
E39 540iA semsagt seldur :?:

En allavega þá væri gáfulegt að ræða við Aron Friðrik, ef að þú vilt SOLID E36... :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2008 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Skoða líka E34 525i sérstaklega þá M20 bíl




Lagaði þetta fyrir þig, 8) :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2008 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Angelic0- wrote:
E39 540iA semsagt seldur :?:

En allavega þá væri gáfulegt að ræða við Aron Friðrik, ef að þú vilt SOLID E36... :!:


Sendi hann fyrir rúmri viku já.
Langar ekki alveg í bílinn hans Arons..
nenni ekki svo dýru

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2008 21:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
ég er með einn með fínu íslensku láni og smá útborgun :D

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2008 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jón Ragnar wrote:
Angelic0- wrote:
E39 540iA semsagt seldur :?:

En allavega þá væri gáfulegt að ræða við Aron Friðrik, ef að þú vilt SOLID E36... :!:


Sendi hann fyrir rúmri viku já.
Langar ekki alveg í bílinn hans Arons..
nenni ekki svo dýru


Afhverju ekki... þú talar um allt að 500k :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group