bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir e34 bíl - vél og búnaður skiptir ENGU!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=32389
Page 1 of 2

Author:  jon mar [ Sun 12. Oct 2008 11:55 ]
Post subject:  Óska eftir e34 bíl - vél og búnaður skiptir ENGU!!!

Yup langar að kanna markaðinn fyrir smá leikaraskap.....

Vantar E34 bíl eða bodyi á hjólum.

Skilyðri að bíllinn sé heill og ryð í lámarki, vélin má vera 1800cc eða hvernig sem er, jafnvel ónýt. Búnaður má vera álíka spennandi og pylsa sem sprungið hefur í potti......

Verð má vera með allra minnsta móti.


Sendið bara pm. En svo er alltaf símanúmer í undirskrift ef mönnum finnst það skemmtilegra, en þó eftir kl 18 á daginn.

Author:  jon mar [ Wed 15. Oct 2008 20:40 ]
Post subject: 

ttt

Author:  Bjarkih [ Wed 15. Oct 2008 21:48 ]
Post subject: 

Minn er sennilega of dýr fyrir þig :wink:

Author:  jon mar [ Wed 15. Oct 2008 22:12 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Minn er sennilega of dýr fyrir þig :wink:


já og ekki rétti bíllinn af augljósum ástæðum :wink:

Author:  gardara [ Thu 16. Oct 2008 02:40 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Minn er sennilega of dýr fyrir þig :wink:


Hvað ertu að setja á þinn?

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2008 03:30 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31988

Ryð á tveimur stöðum, í silsa og bensínloki... verra í silsanum en ekkert óviðgerðarhæft...

98% bíll, fyrir utan guibo púða og jafnvægistangarenda ;)

Lakkið er ljótt, en hann er alveg rock solid....

Author:  jon mar [ Thu 16. Oct 2008 06:46 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31988

Ryð á tveimur stöðum, í silsa og bensínloki... verra í silsanum en ekkert óviðgerðarhæft...

98% bíll, fyrir utan guibo púða og jafnvægistangarenda ;)

Lakkið er ljótt, en hann er alveg rock solid....


Alltof dýrt í það sem ég er að pæla...

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2008 15:46 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
Angelic0- wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31988

Ryð á tveimur stöðum, í silsa og bensínloki... verra í silsanum en ekkert óviðgerðarhæft...

98% bíll, fyrir utan guibo púða og jafnvægistangarenda ;)

Lakkið er ljótt, en hann er alveg rock solid....


Alltof dýrt í það sem ég er að pæla...


Mátt auðvitað reyna að prútta ;)

Author:  Freyr Gauti [ Thu 16. Oct 2008 17:12 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
jon mar wrote:
Angelic0- wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31988

Ryð á tveimur stöðum, í silsa og bensínloki... verra í silsanum en ekkert óviðgerðarhæft...

98% bíll, fyrir utan guibo púða og jafnvægistangarenda ;)

Lakkið er ljótt, en hann er alveg rock solid....


Alltof dýrt í það sem ég er að pæla...


Mátt auðvitað reyna að prútta ;)


Það er verið að leita að bíl í kringum 30-40k.

Author:  Bjarkih [ Thu 16. Oct 2008 17:15 ]
Post subject: 

gardara wrote:
Bjarkih wrote:
Minn er sennilega of dýr fyrir þig :wink:


Hvað ertu að setja á þinn?


450k

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2008 17:24 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
gardara wrote:
Bjarkih wrote:
Minn er sennilega of dýr fyrir þig :wink:


Hvað ertu að setja á þinn?


450k


Það er reyndar IMO allt of gott verð fyrir bílinn þinn Bjarki..

Vafalaust með svalari E34 á landinu...

Author:  jon mar [ Thu 16. Oct 2008 18:19 ]
Post subject: 

Freyr Gauti wrote:
Angelic0- wrote:
jon mar wrote:
Angelic0- wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31988

Ryð á tveimur stöðum, í silsa og bensínloki... verra í silsanum en ekkert óviðgerðarhæft...

98% bíll, fyrir utan guibo púða og jafnvægistangarenda ;)

Lakkið er ljótt, en hann er alveg rock solid....


Alltof dýrt í það sem ég er að pæla...


Mátt auðvitað reyna að prútta ;)


Það er verið að leita að bíl í kringum 30-40k.


Allavega hafði ég verið að gæla við eitthvað því verðbili eða í nágrenninu við það.


Bíllinn hans Bjarka er hinsvegar á glæpsamlega góðu verði, en þetta er hinsvegar ekki bíll fyrir einhvern pappakassa sem kann ekki með þetta að fara. Alltof merkilegur ef maður kynnir sér hverslags bíll þetta er í raun og veru.

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2008 18:24 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
Freyr Gauti wrote:
Angelic0- wrote:
jon mar wrote:
Angelic0- wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31988

Ryð á tveimur stöðum, í silsa og bensínloki... verra í silsanum en ekkert óviðgerðarhæft...

98% bíll, fyrir utan guibo púða og jafnvægistangarenda ;)

Lakkið er ljótt, en hann er alveg rock solid....


Alltof dýrt í það sem ég er að pæla...


Mátt auðvitað reyna að prútta ;)


Það er verið að leita að bíl í kringum 30-40k.


Allavega hafði ég verið að gæla við eitthvað því verðbili eða í nágrenninu við það.


Bíllinn hans Bjarka er hinsvegar á glæpsamlega góðu verði, en þetta er hinsvegar ekki bíll fyrir einhvern pappakassa sem kann ekki með þetta að fara. Alltof merkilegur ef maður kynnir sér hverslags bíll þetta er í raun og veru.


x2

Author:  Alpina [ Thu 16. Oct 2008 20:48 ]
Post subject: 

450 fyrir 540 6g :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

hvað er að gerast ........ www.desperat.is

Author:  Bjarkih [ Thu 16. Oct 2008 22:14 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
450 fyrir 540 6g :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

hvað er að gerast ........ www.desperat.is


Ekki alveg kannski. Það eru nokkur atriði sem þarf að laga og þar sem ég veit ekki alveg hvað það kostar þá vil ég frekar láta halla á mig, þjáist af heiðarleika og sanngirni. Gæti allavega aldrei unnið við að selja bíla eða hús :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/