bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir 735 bmw
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=32126
Page 1 of 2

Author:  H bmw318is [ Sun 28. Sep 2008 17:14 ]
Post subject:  Óska eftir 735 bmw

Er að leita mér að 735 bmw bsk í E30 project, vantar kassa, vél og tölvuna og svona helstu hluti, ef einhver á svona grip sem er dottinn úr umferð endilega láta mig vita.

Author:  Alpina [ Sun 28. Sep 2008 17:19 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 735 bmw

H bmw318is wrote:
Er að leita mér að 735 bmw bsk í E30 project, vantar kassa, vél og tölvuna og svona helstu hluti, ef einhver á svona grip sem er dottinn úr umferð endilega láta mig vita.


TIL HVERS ??????

Angelico á vélina .. saemi kassann

thats it

Author:  Angelic0- [ Sun 28. Sep 2008 17:24 ]
Post subject: 

80k og vélin er þín...

sæmi og srr eiga gírkassa handa þér....

þá ertu flottur ;)

Author:  Mánisnær [ Sun 28. Sep 2008 17:42 ]
Post subject: 

Þarf maður ekki drif og öxla og rafkerfi? Bremsur?

eða hvernig er það........................

Author:  Angelic0- [ Sun 28. Sep 2008 17:53 ]
Post subject: 

Mánisnær wrote:
Þarf maður ekki drif og öxla og rafkerfi? Bremsur?

eða hvernig er það........................


Loomið og tölva fylgir með mótornum...

drifskaft er sérsmíði, nema hann finni eitthvað sem að passar og hvað öxla og drif varðar þá notar maður bara stærra E30 drifið..

Author:  Bjarki [ Sun 28. Sep 2008 23:58 ]
Post subject: 

En m50 swap, er það ekki miklu meira vit?
Ég á að eiga eitthvað í slíkt swap....

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=30732

Author:  aronjarl [ Mon 29. Sep 2008 00:08 ]
Post subject: 

ég segi M50 swap frerkar en M30b35


(eyðsla - nýtni - þýðari mótor - einfaldara swap)

Hugsa að þeir taki svipaðan mílutíma líka :)

Author:  Einarsss [ Mon 29. Sep 2008 00:12 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
ég segi M50 swap frerkar en M30b35


(eyðsla - nýtni - þýðari mótor - einfaldara swap)

Hugsa að þeir taki svipaðan mílutíma líka :)


x2

Myndi persónulega fara í það, og jafnvel M52B28 :D

Author:  aronjarl [ Mon 29. Sep 2008 00:14 ]
Post subject: 

M52B28 er mjög sniðugt swap líka.

ekkert vesen.


''miðað við hitt''

Author:  srr [ Mon 29. Sep 2008 00:54 ]
Post subject: 

Hva voða eru þið bitrir út í M30b35 :wink:
Mín er búin að virka fín síðan hún fór ofan í E28...
Allir ~215 hestarnir eru úti að hlaupa hjá mér.

Author:  ömmudriver [ Mon 29. Sep 2008 01:18 ]
Post subject: 

srr wrote:
Hva voða eru þið bitrir út í M30b35 :wink:
Mín er búin að virka fín síðan hún fór ofan í E28...
Allir ~215 hestarnir eru úti að hlaupa hjá mér.


S.s. óbeislaðir hestar :lol:

Author:  Bjarki [ Mon 29. Sep 2008 08:14 ]
Post subject: 

srr wrote:
Hva voða eru þið bitrir út í M30b35 :wink:
Mín er búin að virka fín síðan hún fór ofan í E28...
Allir ~215 hestarnir eru úti að hlaupa hjá mér.


góðir mótorar en þetta er bara svo gamalt,
hver kannast ekki við brotinn rockerarm, stilla ventlabil, grafinn knastás, taka kveikjulokið af og pússa innanúr því, ónýtan kertaþráð.
í m50 þá heyrir öll þessi vitleysa til fortíðarinnar :)

Author:  finnbogi [ Mon 29. Sep 2008 09:04 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
srr wrote:
Hva voða eru þið bitrir út í M30b35 :wink:
Mín er búin að virka fín síðan hún fór ofan í E28...
Allir ~215 hestarnir eru úti að hlaupa hjá mér.


góðir mótorar en þetta er bara svo gamalt,
hver kannast ekki við brotinn rockerarm, stilla ventlabil, grafinn knastás, taka kveikjulokið af og pússa innanúr því, ónýtan kertaþráð.
í m50 þá heyrir öll þessi vitleysa til fortíðarinnar :)



nákvæmlega tilhvers að setja eitthvern fornaldar mótor í bílinn þegar það kostar svipað að setja modern svipað öflugan mótor með minni eyðslu osfv...

:wink:

Author:  Aron Andrew [ Mon 29. Sep 2008 17:34 ]
Post subject: 

Miklu svalara að eiga vélmenni heldur en risaeðlu 8)

Author:  aronjarl [ Mon 29. Sep 2008 18:04 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Miklu svalara að eiga vélmenni heldur en risaeðlu 8)


:imwithstupid: :rofl:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/