bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E28 5 línan 1981 - 1987
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=31211
Page 1 of 4

Author:  Ragnar [ Sun 10. Aug 2008 17:27 ]
Post subject:  Bmw E28 5 línan 1981 - 1987

Ég er nú bara að skoða markaðinn og sjá hvort eitthvað sé til sölu.

Kv. Ragnar

Author:  Ragnar [ Mon 13. Oct 2008 02:38 ]
Post subject: 

Ég veit að þráðurinn er gamall. En E28 er eitthvað sem vill ekki fara úr mínu kerfi þótt ég hafi eignast einn af mínu drauma bílum. BMW E34 540IA

Þannig ég leita enn að E28 :-({|=

Author:  srr [ Mon 13. Oct 2008 16:23 ]
Post subject: 

Maður að mínu skapi 8)

Því miður er hvorugur E28 bíllinn minn til sölu.

Það er einn 520i '82 sem gæti verið til sölu ennþá.
Eigandinn er fluttur erlendis en bíllinn er í geymslu hérna heima.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 53&start=0

Author:  Uvels [ Mon 13. Oct 2008 16:31 ]
Post subject: 

here is e28 M535i,dog leg gearbox,all rebuilted 100%,perfect condition,all options inside,R18,lowered,big brakes,all new!
more PM
price 4,2k euro :wink:
Image

Author:  gunnar [ Mon 13. Oct 2008 17:13 ]
Post subject: 

Uvels wrote:
here is e28 M535i,dog leg gearbox,all rebuilted 100%,perfect condition,all options inside,R18,lowered,big brakes,all new!
more PM
price 4,2k euro :wink:
Image


It is not very smart to buy cars from another country other than Iceland today :oops: :lol:

Author:  Uvels [ Mon 13. Oct 2008 17:43 ]
Post subject: 

i know,i just offer :wink:
its wery good to buy a cars from Iceland now,some cars not all 8)

Author:  Ragnar [ Mon 13. Oct 2008 18:27 ]
Post subject: 

Ef ég hefði fjármuni væri ég búinn að kaupa þennan! http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=32388 Fékk email frá seljanda sem segir að hann sé enn til sölu :D

En allavega á meðan að það er alheimslægð þá verður það að bíða. En þar sem ég er að fara að flytja austur á fyrði (aftur) í frítt fæði og húsnæði :) Þegar þangað er komið þá má skoða þennan 82' 520i Allar fáanlegar upplýsingar um þennan 520 eru vel þegnar. Ef það er eitthvað trúnaðarmál þá er alltaf einkapóstur :lol:

Laters!

Jizz MasTer ZerO

Author:  Angelic0- [ Mon 13. Oct 2008 18:29 ]
Post subject: 

Ragnar wrote:
Ef ég hefði fjármuni væri ég búinn að kaupa þennan! http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=32388 Fékk email frá seljanda sem segir að hann sé enn til sölu :D

En allavega á meðan að það er alheimslægð þá verður það að bíða. En þar sem ég er að fara að flytja austur á fyrði (aftur) í frítt fæði og húsnæði :) Þegar þangað er komið þá má skoða þennan 82' 520i Allar fáanlegar upplýsingar um þennan 520 eru vel þegnar. Ef það er eitthvað trúnaðarmál þá er alltaf einkapóstur :lol:

Laters!

Jizz MasTer ZerO


Ekki ertu klósettstjóri á vegahóteli :?:

Author:  arnibjorn [ Mon 13. Oct 2008 18:41 ]
Post subject: 

srr wrote:
Maður að mínu skapi 8)

Því miður er hvorugur E28 bíllinn minn til sölu.

Það er einn 520i '82 sem gæti verið til sölu ennþá.
Eigandinn er fluttur erlendis en bíllinn er í geymslu hérna heima.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 53&start=0


Þessi bíll er einmitt í geymslu á Reyðarfirði eða fáskrúðsfirði eða eitthvað álíka..

Og eigandinn er fluttur heim aftur, býr núna á Dalvík :lol:

Ég veit ekki hvort hann er til sölu en á meðan eigandinn var úti þá var bróðir hans sem er vélvirki að dunda sér eitthvað í bílnum.. skilst hann sé í toppstandi :)

Author:  Alpina [ Mon 13. Oct 2008 18:43 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Ragnar wrote:
Ef ég hefði fjármuni væri ég búinn að kaupa þennan! http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=32388 Fékk email frá seljanda sem segir að hann sé enn til sölu :D

En allavega á meðan að það er alheimslægð þá verður það að bíða. En þar sem ég er að fara að flytja austur á fyrði (aftur) í frítt fæði og húsnæði :) Þegar þangað er komið þá má skoða þennan 82' 520i Allar fáanlegar upplýsingar um þennan 520 eru vel þegnar. Ef það er eitthvað trúnaðarmál þá er alltaf einkapóstur :lol:

Laters!

Jizz MasTer ZerO


Ekki ertu klósettstjóri á vegahóteli
:?:



æjjjjjj æjjj ég hló bara :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Author:  Ragnar [ Mon 13. Oct 2008 22:14 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Ragnar wrote:
Ef ég hefði fjármuni væri ég búinn að kaupa þennan! http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=32388 Fékk email frá seljanda sem segir að hann sé enn til sölu :D

En allavega á meðan að það er alheimslægð þá verður það að bíða. En þar sem ég er að fara að flytja austur á fyrði (aftur) í frítt fæði og húsnæði :) Þegar þangað er komið þá má skoða þennan 82' 520i Allar fáanlegar upplýsingar um þennan 520 eru vel þegnar. Ef það er eitthvað trúnaðarmál þá er alltaf einkapóstur :lol:

Laters!

Jizz MasTer ZerO


Ekki ertu klósettstjóri á vegahóteli
:?:



æjjjjjj æjjj ég hló bara :rollinglaugh: :rollinglaugh:


Nei ekki er það alveg svo slæmt. Nei það er ál sem bíður mín (aftur)
Ég flutti þangað jól '06 fáskrúðsfjörður varð fyrir valinu. bjó þar í 3 mánuði, flutti aftur á selfoss svo var mér sagt upp núna um mánaðamótinn og því eru fyrðirnir eina vitið þegar lítið er um að velja. Vinnan sjálf er fín en það er vakta vinna sem hrindir frá sér fjölskyldufólki. Allavega E28 er umræðu efnið. Ef einhver veit um einhvern annan en þennan fyrir austan má hinn sami skrifa fagurt kvæði.

:-({|=

Author:  srr [ Tue 14. Oct 2008 11:56 ]
Post subject: 

Ef þú ert til í að borga yfir 200.000 kr, þá gæti ég vitað um einn 533i.
Hann er ekki beint til sölu....en er það ekki allt fyrir rétt verð.

Myndir af honum sem ég tók í sumar....

Ameríkutýpa, 533i, sjálfskiptur, með Pfeba afturspoiler, Pfeba hliðarsílsum og 390mm TRX felgum.
Image
Image
Image
Image

Author:  Ragnar [ Tue 14. Oct 2008 18:13 ]
Post subject: 

Ég hef skoðað þennan, fínasti bíll. En það er eitthvað í mér sem er ílla við ameríkutýpur. Ég hef séð einn e28 á stokkseyri ferkar en eyrarbakka dökkan að lit. Held að það sé 518 sá hann nokkrum sinnum á selfossi í sumar. Bíll í fínu lagi með '09 skoðun, eða er ég að tala út úr rassgatinu á mér. :?:

Author:  saemi [ Tue 14. Oct 2008 19:21 ]
Post subject: 

Það er ekkert að því að kaupa ameríkutýpu, það er búið að skipta út stuðurunum....!

Flottur grunnur. Ekkert ryð og við erum að dansa.

Author:  ömmudriver [ Tue 14. Oct 2008 19:24 ]
Post subject: 

Er ég einn um það að finnast eins og það vanti eitthvað inní þennan E28 bíl :lol:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/